Fara í efni

Hreinsunarátak 2016

Málsnúmer 1605248

Vakta málsnúmer

Umhverfis- og samgöngunefnd Svf Skagafjarðar - 120. fundur - 02.06.2016

Ákveðið hefur verið að hreinsunarátak í Skagafirði verði helgina11. til 12. júní nk.
Nefndin hvetur alla íbúa og forsvarsmenn fyrirtækja í Skagafirði að taka höndum saman í að bæta umhverfi okkar.
Heilbrigðisfulltrúi mun leggja átakinu lið.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 343. fundur - 08.06.2016

Afgreiðsla 120. fundar umhverfis- og samgöngunefndar staðfest á 343. fundi sveitarstjórnar 8. júní 2016 með níu atkvæðum.