Fara í efni

Umsókn um rekstur félagsheimilisins Ljósheima

Málsnúmer 1606036

Vakta málsnúmer

Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd Svf Skagafjarðar - 33. fundur - 10.06.2016

Til fundar við nefndina kom Þröstur Jónsson sem hefur áhuga á að taka við rekstri á félagsheimilinu Ljósheimum.

Nefndin samþykkir að auglýsa félagsheimilið Ljósheima til leigu frá og með 1. júlí 2016 og bendir Þresti Jónssyni á að staðfesta umsókn sína um leigu á húsinu.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 344. fundur - 29.06.2016

Afgreiðsla 33. fundar atvinnu-, menningar- og kynningarnefndar staðfest á 344. fundi sveitarstjórnar 29. júní 2016 með níu atkvæðum.