Fara í efni

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar

344. fundur 29. júní 2016 kl. 16:15 - 17:37 Sæmundargötu 7a
Nefndarmenn
  • Sigríður Svavarsdóttir forseti
  • Sigríður Magnúsdóttir 1. varaforseti
  • Stefán Vagn Stefánsson aðalm.
  • Bjarki Tryggvason aðalm.
  • Þórdís Friðbjörnsdóttir aðalm.
  • Gunnsteinn Björnsson aðalm.
  • Bjarni Jónsson 2. varaforseti
  • Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir aðalm.
  • Ingibjörg Huld Þórðardóttir 1. varam.
Starfsmenn
  • Ásta Björg Pálmadótttir sveitarstjóri
  • Kristín Jónsdóttir. ritari
Fundargerð ritaði: Kristín Jónsdóttir ritari
Dagskrá

1.

Málsnúmer Vakta málsnúmer

1.1.Aðsóknartölur sundlauga Sveitarfélagsins Skagafjarðar

Málsnúmer 1604041Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 234. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 344. fundi sveitarstjórnar 29. júní 2016 með níu atkvæðum.

1.2.Kleifatún 6 - Umsókn um lóð.

Málsnúmer 1606023Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 289. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 344. fundi sveitarstjórnar 29. júní 2016 með níu atkvæðum.

1.3.Sauðárkrókshöfn - Deiliskipulag 2016

Málsnúmer 1601211Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 289. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 344. fundi sveitarstjórnar 29. júní 2016 með níu atkvæðum.

1.4.Sauðárkrókur - Deiliskipulag Flæðar og íþróttasvæði

Málsnúmer 1606190Vakta málsnúmer

Forseti gerir tillögu um að vísa afgreiðslu málsins til liðar nr 13. Sauðárkrókur - Deiliskipulag Flæðar og íþróttasvæði. Samþykkt samhljóða.

2.Skipulags- og byggingarnefnd - 289

Málsnúmer 1606009FVakta málsnúmer

Fundargerð 289. fundar skipulags- og byggingarnefndar lögð fram til afgreiðslu á 344. fundi sveitarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér. Stefán Vagn Stefánsson kynnti fundargerð.
Samþykkt með níu greiddum atkvæðum.

2.1.Tónlistarnám í Árskóla

Málsnúmer 1602308Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 113. fundar fræðslunefndar staðfest á 344. fundi sveitarstjórnar 29. júní 2016 með níu atkvæðum.

3.Fræðslunefnd - 113

Málsnúmer 1606011FVakta málsnúmer

Fundargerð 113. fundar fræðslunefndar lögð fram til afgreiðslu á 344. fundi sveitarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér. Þórdís Friðbjörnsdóttir kynnti fundargerð.
Samþykkt með níu greiddum atkvæðum.

3.1.Opnunartími sundlauga 2016

Málsnúmer 1606032Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 234. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 344. fundi sveitarstjórnar 29. júní 2016 með níu atkvæðum.

3.2.Garðsláttur vinnuskóla 2016

Málsnúmer 1606029Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 234. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 344. fundi sveitarstjórnar 29. júní 2016 með níu atkvæðum.

3.3.Eyrarvegur 18 - Umsókn um stækkun á byggingarreit

Málsnúmer 1605247Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 289. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 344. fundi sveitarstjórnar 29. júní 2016 með níu atkvæðum.

3.4.Reglur um niðurgreiðslur á daggæslu barna í heimahúsum

Málsnúmer 1602198Vakta málsnúmer

Forseti gerir tillögu um að vísa afgreiðslu málsins til liðar nr 12. Reglur um niðurgreiðslur á daggæslu barna í heimahúsum. Samþykkt samhljóða.

3.5.SÍS - um jafnt búsetuform barna

Málsnúmer 1605085Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 234. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 344. fundi sveitarstjórnar 29. júní 2016 með níu atkvæðum.

3.6.Aðgerðaáætlun gegn kynferðisofbeldi og heimilisofbeldi

Málsnúmer 1603078Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 234. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 344. fundi sveitarstjórnar 29. júní 2016 með níu atkvæðum.

3.7.Miðnætursund-Hofsósi

Málsnúmer 1604148Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 234. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 344. fundi sveitarstjórnar 29. júní 2016 með níu atkvæðum.

4.Félags- og tómstundanefnd - 234

Málsnúmer 1606005FVakta málsnúmer

Fundargerð 234. fundar félags- og tómstundanefndar lögð fram til afgreiðslu á 344. fundi sveitarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér. Bjarki Tryggvason kynnti fundargerð.
Samþykkt með níu greiddum atkvæðum.

4.1.Umsókn um rekstur félagsheimilisins Ljósheima

Málsnúmer 1606036Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 33. fundar atvinnu-, menningar- og kynningarnefndar staðfest á 344. fundi sveitarstjórnar 29. júní 2016 með níu atkvæðum.

4.2.Rekstur félagsheimilisins Ljósheima

Málsnúmer 1604086Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 33. fundar atvinnu-, menningar- og kynningarnefndar staðfest á 344. fundi sveitarstjórnar 29. júní 2016 með níu atkvæðum.

4.3.Hitaveita í Fljótum 2015 og 2016

Málsnúmer 1408141Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 26. fundar veitunefndar staðfest á 344. fundi sveitarstjórnar 29. júní 2016 með níu atkvæðum.

5.Úrsögn úr stjórn Húsnæðissamvinnufélags Skagafjarðar

Málsnúmer 1606257Vakta málsnúmer

Lagt fram bréf dags. 26. júní 2016 frá Guðrúnu Sighvatsdóttur þar sem hún óskar eftir lausn frá stjórnarsetu í Húsnæðissamvinnufélagi Skagafjarðar.

Sveitarstjórn þakkar Guðrúnu vel unnin störf og veitir henni umbeðna lausn.

Forseti gerir tillögu um Gísla Sigurðsson í stað Guðrúnar og Sigríði Svavarsdóttur til vara.
Aðrar tilnefningar bárust ekki og skoðast þau því réttkjörin.

6.Leyfi frá nefndarstörfum

Málsnúmer 1606152Vakta málsnúmer

Lagt fram bréf dags. 9. júní 2016 frá Höllu Ólafsdóttur þar sem hún óskar eftir lausn frá nefndarstörfum, sem varaformaður félags- og tómstundanefndar frá og með 1. júlí 2016.

Sveitarstjórn þakkar Höllu vel unnin störf og veitir henni umbeðið leyfi.

Forseti gerir tillögu um Guðnýju Axelsdóttur í stað Höllu og Sigríði Svavarsdóttur til vara.
Aðrar tilnefningar bárust ekki og skoðast þær því réttkjörnar.

7.Sauðárkrókur - Deiliskipulag Flæðar og íþróttasvæði

Málsnúmer 1606190Vakta málsnúmer

Lögð er fram til samþykktar skipulagslýsing vegna fyrirhugaðs deiliskipulags fyrir Flæðar og íþróttasvæði við Skagfirðingabraut á Sauðárkróki. Skipulagslýsingin er unnin hjá Úti og Inni sf. arkitektum af Baldri Ó. Svavarssyni, dagsett 26.maí 2016.

Tillaga frá skipulags- og byggingarnefnd um að leggja til við sveitarstjórn að auglýsa og kynna skipulagslýsinguna samkvæmt 40. grein skipulagslaga og í samræmi við ákvæði greinar 5.2.4. í skipulagsreglugerð borin undir atkvæði og samþykkt með níu atkvæðum.

Bjarni Jónsson tók til máls og óskar bókað:
Framundan er deiliskipulagsferli á svæði sem tekur yfir okkar glæsilega íþróttasvæði, Sundlaug Sauðárkróks og Flæðarnar í hjarta bæjarins. Í skipulagslýsingu er gert ráð fyrir að hótel rísi á Flæðunum. Er hér gerður fyrirvari við þá staðsetningu. Bygging nýs hótels á Sauðárkróki yrði burtséð frá staðsetningu, hins vegar mikil lyftistöng fyrir uppbyggingu ferðaþjónustu og atvinnulíf á svæðinu. Framundan er deiliskipulagsferli á þeim reit sem sótt er um undir hótelið. Þar gefst íbúum tækifæri til að koma að athugasemdum og tillögum áður en endanlegar ákvarðanir verða teknar um mögulegar útfærslur eða staðsetningu á slíku hóteli ef af verður. Skiptar skoðanir eru um staðsetninguna og hvernig Flæðarnar njóti sín best í framtíðinni og má þann áherslumun eins og víðar finna í sveitarstjórnarhóp VG og óháðra.

8.Reglur um niðurgreiðslur á daggæslu barna í heimahúsum

Málsnúmer 1602198Vakta málsnúmer

Lagðar eru fram til samþykktar reglur um niðurgreiðslur á daggæslu barna í heimahúsum sem samþykktar voru á 234. fundi félags- og tómstundanefndar.

Félags- og tómstundanefnd samþykkir að bráðabirgðaákvæði 3. og 4. mgr. 10 greinar reglna um niðurgreiðslu Sveitarfélagsins Skagafjarðar á daggæslu í heimahúsum sem sett voru 2011 verði felldar inn í reglurnar og þær samþykktar þannig.
Bjarni Jónson, Bjarki Tryggvason, Bjarni Jónsson, Stefán Vagn Stefánsson og Bjarni Jónsson tóku til máls.
Bjarni Jónsson óskar bókað að hann sitji hjá við atkvæðagreiðslu þessa máls.

Bjarni Jónsson óskar bókað: Sveitarstjórn samþykkti við gerð fjárhagsáætlunar ársins að niðurgreiðslur vegna daggæslu í heimahúsum verði óbreyttar á árinu 2016 frá fyrra ári. Það þýðir í raun verulega lækkun greiðslna vegna þjónustu dagmæðra, í ljósi þeirra kostnaðar og launahækkana sem orðið hafa síðustu misseri. Ég sit því aftur hjá nú við afgreiðslu málsins.

Stefán Vagn Stefánsson óskar bókað: Einungis er um að ræða efnisbreytingu á reglugerðinni en gjaldskráin sem slík er óbreytt.

Tillaga félags- og tómstundanefndar borin undir atkvæði og samþykkt með átta greiddum atkvæðum.

9.Minjahús - aðgangseyrir

Málsnúmer 1606015Vakta málsnúmer

Lögð fram gjaldskrá fyrir Minjahús Byggðasafns Skagfirðinga sumarið 2016, sem samþykkt var á 33. fundi atvinnu- menningar- og kynningarnefndar og 745. fundi byggðarráðs.

Sigríður Sigurðardóttir forstöðumaður Byggðasafns Skagfirðinga kom til fundar við nefndina og bar upp tillögu þess efnis að hafa gjaldfrjálsan aðgang að Minjahúsinu á Sauðárkróki út sumarið 2016. Ekki er gert ráð fyrir að þetta hafi áhrif á tekjuáætlun Byggðasafnsins á árinu 2016.

Framangreind gjaldskrá borin upp til afgreiðslu sveitarstjórnar og samþykkt með níu atkvæðum.

10.Garðsláttur vinnuskóla 2016

Málsnúmer 1606029Vakta málsnúmer

Lögð fram gjaldskrá, garðsláttur vinnuskóla 2016, sem samþykkt var á 234. fundi félags- og tómstundanefndar og á 745. fundi byggðarráðs.

Garður minni en 500 fm, fullt verð kr. 6.500.- / 3.700.- f. eldri borgara og öryrkja
Garður stærri en 500 fm, fullt verð kr. 9.900.- / 6.200.- f. eldri borgara og öryrkja

Framangreind gjaldskrá borin upp til afgreiðslu sveitarstjórnar og samþykkt með níu atkvæðum.

10.1.Beiðni um leigu á landspildu sunnan við Hrímnishöll

Málsnúmer 1604120Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 26. fundar veitunefndar staðfest á 344. fundi sveitarstjórnar 29. júní 2016 með níu atkvæðum.

10.2.Hitaveita - nýframkvæmd í Lýtingsstaðahreppi 2016 og 2017.

Málsnúmer 1602183Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 26. fundar veitunefndar staðfest á 344. fundi sveitarstjórnar 29. júní 2016 með níu atkvæðum.

10.3.Jónsmessuhátíð á Hofsósi 2016

Málsnúmer 1606035Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 33. fundar atvinnu-, menningar- og kynningarnefndar staðfest á 344. fundi sveitarstjórnar 29. júní 2016 með níu atkvæðum.

10.4.Samningur vegna stækkun Sauðárkrókskirkju frá 1990.

Málsnúmer 1606199Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 26. fundar veitunefndar staðfest á 344. fundi sveitarstjórnar 29. júní 2016 með níu atkvæðum.

10.5.Sumarhús í landi Ysta Mós - uppgjör vegna samnings frá árinu 2011.

Málsnúmer 1606196Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 26. fundar veitunefndar staðfest á 344. fundi sveitarstjórnar 29. júní 2016 með níu atkvæðum.

10.6.Ársreikningur Skagafjarðarveitna fyrir árið 2015.

Málsnúmer 1606197Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 26. fundar veitunefndar staðfest á 344. fundi sveitarstjórnar 29. júní 2016 með níu atkvæðum.

11.Veitunefnd - 26

Málsnúmer 1606014FVakta málsnúmer

Fundargerð 26. fundar veitunefndar lögð fram til afgreiðslu á 344. fundi sveitarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér. Gunnsteinn Björnsson kynnti fundargerð.
Samþykkt með níu greiddum atkvæðum.

11.1.Lambanes-Reykir lóð 146845 - Umsókn um staðfestingu á afmörkun lóðar.

Málsnúmer 1606046Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 289. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 344. fundi sveitarstjórnar 29. júní 2016 með níu atkvæðum.

11.2.Lambanes-Reykir lóð 146846- Umsókn um skiptingu lóðar staðfestingu á afmörkun lóða.

Málsnúmer 1606047Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 289. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 344. fundi sveitarstjórnar 29. júní 2016 með níu atkvæðum.

11.3.Lambanes-Reykir 146842 - umsókn um landskipti, stofnun lóðar.

Málsnúmer 1606048Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 289. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 344. fundi sveitarstjórnar 29. júní 2016 með níu atkvæðum.

11.4.Helluland 146382 og Helluland land I - Tilkynning um aðilaskipti að landi.

Málsnúmer 1606006Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 744. fundar byggðarráðs staðfest á 344. fundi sveitarstjórnar 29. júní 2016 með níu atkvæðum.

11.5.Stefnumótandi byggðaáætlun

Málsnúmer 1606053Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 745. fundar byggðarráðs staðfest á 344. fundi sveitarstjórnar 29. júní 2016 með níu atkvæðum.

11.6.Sauðárkróksrétt

Málsnúmer 1606025Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 745. fundar byggðarráðs staðfest á 344. fundi sveitarstjórnar 29. júní 2016 með níu atkvæðum.

11.7.Minjahús - aðgangseyrir

Málsnúmer 1606015Vakta málsnúmer

Forseti gerir tillögu um að vísa afgreiðslu málsins til liðar nr 11. Minjahús - aðgangseyrir. Samþykkt samhljóða.

11.8.Miðnætursund-Hofsósi

Málsnúmer 1604148Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 745. fundar byggðarráðs staðfest á 344. fundi sveitarstjórnar 29. júní 2016 með níu atkvæðum.

11.9.Helluland - umsagnarbeiðni vegna rekstrarleyfis

Málsnúmer 1606161Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 745. fundar byggðarráðs staðfest á 344. fundi sveitarstjórnar 29. júní 2016 með níu atkvæðum.

11.10.Garðsláttur vinnuskóla 2016

Málsnúmer 1606029Vakta málsnúmer

Forseti gerir tillögu um að vísa afgreiðslu málsins til liðar nr 10. Garðsláttur vinnuskóla 2016. Samþykkt samhljóða.

11.11.Forsetakosningar 2016

Málsnúmer 1605063Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 745. fundar byggðarráðs staðfest á 344. fundi sveitarstjórnar 29. júní 2016 með níu atkvæðum.

12.Byggðarráð Skagafjarðar - 745

Málsnúmer 1606012FVakta málsnúmer

Fundargerð 745. fundar byggðarráðs lögð fram til afgreiðslu á 344. fundi sveitarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér. Stefán Vagn Stefánsson kynnti fundargerð. Samþykkt með níu greiddum aðkvæðum.

12.1.Styrkbeiðni - rafræn útgáfa Íslendingasagna

Málsnúmer 1606151Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 745. fundar byggðarráðs staðfest á 344. fundi sveitarstjórnar 29. júní 2016 með níu atkvæðum.

12.2.Aðalfundur Flugu 2016

Málsnúmer 1606050Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 744. fundar byggðarráðs staðfest á 344. fundi sveitarstjórnar 29. júní 2016 með níu atkvæðum.

12.3.Tilboð í dagvistarhús Freyjugötu 25

Málsnúmer 1606020Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 744. fundar byggðarráðs staðfest á 344. fundi sveitarstjórnar 29. júní 2016 með níu atkvæðum.

12.4.Kerfisáætlun 2016-2025 - matslýsing

Málsnúmer 1605196Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 744. fundar byggðarráðs staðfest á 344. fundi sveitarstjórnar 29. júní 2016 með níu atkvæðum.

12.5.Beiðni um viðræður um húsnæði Tónlistarskólans

Málsnúmer 1605178Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 744. fundar byggðarráðs staðfest á 344. fundi sveitarstjórnar 29. júní 2016 með níu atkvæðum.

12.6.Ósk um leigu á jörðinni Hrauni í Unadal

Málsnúmer 1604228Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 744. fundar byggðarráðs staðfest á 344. fundi sveitarstjórnar 29. júní 2016 með níu atkvæðum.

12.7.Beiðni um leigu á landspildu sunnan við Hrímnishöll

Málsnúmer 1604120Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 744. fundar byggðarráðs staðfest á 344. fundi sveitarstjórnar 29. júní 2016 með níu atkvæðum.

12.8.Umsagnarbeiðni - umsókn Iceland Resources ehf um leyfi til leitar og rannsókna á málmum

Málsnúmer 1605134Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 744. fundar byggðarráðs staðfest á 344. fundi sveitarstjórnar 29. júní 2016 með níu atkvæðum.

12.9.Barnaskóli Freyjugötu - kauptilboð

Málsnúmer 1604036Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 746. fundar byggðarráðs staðfest á 344. fundi sveitarstjórnar 29. júní 2016 með átta atkvæðum.
Ingibjörg Huld Þórðardóttir óskar bókað að hún sitji hjá við afgreiðslu þessa máls.

12.10.Samningur um umsjón með Víðimýrarkirkju

Málsnúmer 1605233Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 33. fundar atvinnu-, menningar- og kynningarnefndar staðfest á 344. fundi sveitarstjórnar 29. júní 2016 með níu atkvæðum.

12.11.Minjahús - aðgangseyrir

Málsnúmer 1606015Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 33. fundar atvinnu-, menningar- og kynningarnefndar staðfest á 344. fundi sveitarstjórnar 29. júní 2016 með níu atkvæðum.

13.Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd - 33

Málsnúmer 1606006FVakta málsnúmer

Fundargerð 33. fundar atvinnu-, menningar- og kynningarnefndar lögð fram til afgreiðslu á 344. fundi sveitarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér. Gunnsteinn Björnsson kynnti fundargerð.
Samþykkt með níu greiddum atkvæðum.

13.1.ASÍ - húsnæðismál

Málsnúmer 1603142Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 747. fundar byggðarráðs staðfest á 344. fundi sveitarstjórnar 29. júní 2016 með níu atkvæðum.

14.Byggðarráð Skagafjarðar - 747

Málsnúmer 1606017FVakta málsnúmer

Fundargerð 747. fundar byggðarráðs lögð fram til afgreiðslu á 344. fundi sveitarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér. Stefán Vagn Stefánsson kynnti fundargerð.
Bjarni Jónsson og Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir tóku til máls. Samþykkt með níu greiddum atkvæðum.

14.1.Fasteignamat 2017

Málsnúmer 1606205Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 746. fundar byggðarráðs staðfest á 344. fundi sveitarstjórnar 29. júní 2016 með níu atkvæðum.

14.2.Bréf frá íbúum á Reykjaströnd

Málsnúmer 1606225Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 746. fundar byggðarráðs staðfest á 344. fundi sveitarstjórnar 29. júní 2016 með níu atkvæðum.

14.3.Landsskipulagsstefna 2015-2026

Málsnúmer 1606213Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 746. fundar byggðarráðs staðfest á 344. fundi sveitarstjórnar 29. júní 2016 með níu atkvæðum.

15.Byggðarráð Skagafjarðar - 744

Málsnúmer 1606010FVakta málsnúmer

Fundargerð 744. fundar byggðarráðs lögð fram til afgreiðslu á 344. fundi sveitarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér. Stefán Vagn Stefánsson kynnti fundargerð. Samþykkt með níu greiddum atkvæðum.

15.1.Tónlistarnám í Árskóla

Málsnúmer 1602308Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 746. fundar byggðarráðs staðfest á 344. fundi sveitarstjórnar 29. júní 2016 með níu atkvæðum.

16.Byggðarráð Skagafjarðar - 746

Málsnúmer 1606016FVakta málsnúmer

Fundargerð 746. fundar byggðarráðs lögð fram til afgreiðslu á 344. fundi sveitarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér. Stefán Vagn Stefánsson kynnti fundargerð.
Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir tók til máls.
Ingibjörg Huld Þórðardóttir óskar bókað að hún taki ekki þátt í afgreiðslu við lið 3.2 Barnaskóli Freyjugötu - kauptilboð.
Samþykkt með átta greiddum atkvæðum.

16.1.Varasjóður húsnæðismála - tilkynning vegna söluframlaga

Málsnúmer 1606150Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 745. fundar byggðarráðs staðfest á 344. fundi sveitarstjórnar 29. júní 2016 með níu atkvæðum.

16.2.Rafræn könnun á stöðu leiguíbúða sveitarfélaga 31.12. 2015

Málsnúmer 1603088Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 745. fundar byggðarráðs staðfest á 344. fundi sveitarstjórnar 29. júní 2016 með níu atkvæðum.

16.3.Markaðsskrifstofa Norðurlands - ársreikningur

Málsnúmer 1606124Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 745. fundar byggðarráðs staðfest á 344. fundi sveitarstjórnar 29. júní 2016 með níu atkvæðum.

16.4.Greiðslur til sveitarfélaga vegna forsetakosninga 2016

Málsnúmer 1606049Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 745. fundar byggðarráðs staðfest á 344. fundi sveitarstjórnar 29. júní 2016 með níu atkvæðum.

16.5.Umsagnarbeiðni - umsókn Iceland Resources ehf um leyfi til leitar og rannsókna á málmum

Málsnúmer 1605134Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 745. fundar byggðarráðs staðfest á 344. fundi sveitarstjórnar 29. júní 2016 með níu atkvæðum.

Fundi slitið - kl. 17:37.