Fara í efni

Leyfi frá nefndarstörfum

Málsnúmer 1606152

Vakta málsnúmer

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 344. fundur - 29.06.2016

Lagt fram bréf dags. 9. júní 2016 frá Höllu Ólafsdóttur þar sem hún óskar eftir lausn frá nefndarstörfum, sem varaformaður félags- og tómstundanefndar frá og með 1. júlí 2016.

Sveitarstjórn þakkar Höllu vel unnin störf og veitir henni umbeðið leyfi.

Forseti gerir tillögu um Guðnýju Axelsdóttur í stað Höllu og Sigríði Svavarsdóttur til vara.
Aðrar tilnefningar bárust ekki og skoðast þær því réttkjörnar.