Lagt fram bréf dags. 9. júní 2016 frá Höllu Ólafsdóttur þar sem hún óskar eftir lausn frá nefndarstörfum, sem varaformaður félags- og tómstundanefndar frá og með 1. júlí 2016.
Sveitarstjórn þakkar Höllu vel unnin störf og veitir henni umbeðið leyfi.
Forseti gerir tillögu um Guðnýju Axelsdóttur í stað Höllu og Sigríði Svavarsdóttur til vara. Aðrar tilnefningar bárust ekki og skoðast þær því réttkjörnar.
Sveitarstjórn þakkar Höllu vel unnin störf og veitir henni umbeðið leyfi.
Forseti gerir tillögu um Guðnýju Axelsdóttur í stað Höllu og Sigríði Svavarsdóttur til vara.
Aðrar tilnefningar bárust ekki og skoðast þær því réttkjörnar.