Styrkbeiðni - Tónleikar VSOT
Málsnúmer 1606242
Vakta málsnúmerAtvinnu-, menningar- og kynningarnefnd Svf Skagafjarðar - 34. fundur - 01.07.2016
Tekin fyrir styrkbeiðni frá Þórólfi Stefánssyni vegna tónleikanna Villtir svanir og tófa 2016. Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd samþykkir að styrkja Þórólf um kr. 50.000,- til hátíðarinnar.
Steinunn Rósa Guðmundsdóttir vék af fundi kl. 16:10.
Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 749. fundur - 07.07.2016
Afgreiðsla 34. fundar atvinnu-, menningar-og kynningarnefndar staðfest á 749. fundi byggðarráðs 7. júlí 2016 með þremur atkvæðum.