Byggðarráð Svf. Skagafjarðar
Dagskrá
Samþykkt var í upphafi fundar að taka mál nr. 1603033 á dagskrá með afbrigðum.
1.
Málsnúmer Vakta málsnúmer
1.1.Skagfirðingabraut 51-Umsókn um byggingarleyfi.
Málsnúmer 1605124Vakta málsnúmer
Afgreiðsla 290. fundar skipulags- og bygginganefndar staðfest á 749. fundi byggðarráðs 7. júlí 2016 með þremur atkvæðum.
2.Fundagerðir 2016 - SSNV
Málsnúmer 1601003Vakta málsnúmer
Fundargerð 7. fundar stjórnar SSNV frá 15. júní 2016 lögð fram til kynningar á 749. fundi byggðarráðs 7.júlí 2016.
3.Fundagerðir 2016 - Samb.ísl. sveitarfélaga
Málsnúmer 1601002Vakta málsnúmer
Fundargerðir 840. fundar og 841.fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga lagðar fram til kynningar á 749. fundi byggðarráðs 7. júlí 2016.
4.Styrkir til uppbyggingar á innviðum fyrir rafbíla
Málsnúmer 1606278Vakta málsnúmer
Lagður fram tölvupóstur frá Orkusjóð þar sem auglýstir eru styrkir til uppbyggingar á innviðum fyrir rafbíla. Verkefnið er hluti af sóknaráætlun Íslands í loftslagsmálum sem samþykkt var af ríkisstjórn í nóvember 2015 og sett var fram í tengslum við 21. fund aðildarríkja loftslagssamningsins í París (COP21). Er verkefnið eitt af átta verkefnum í sóknaráætluninni sem miða að samdrætti í nettólosun gróðurhúsalofttegunda á Íslandi. Hámarksupphæð styrks fyrir hvert verkefni er 30 m.kr. á ári. Lágmarksupphæð styrks fyrir hvert verkefni er 2 m.kr. á ári.
5.ASÍ - húsnæðismál
Málsnúmer 1603142Vakta málsnúmer
Lagður fram til kynningar tölvupóstur frá Gylfa Arnbjörnssyni forseta ASÍ til Karls Björnssonar, framkvæmdastjóra Sambands íslenskra sveitarfélaga varðandi húsnæðisþörf á landsbyggðinni.
5.1.Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 31
Málsnúmer 1606019FVakta málsnúmer
Afgreiðsla 290. fundar skipulags- og bygginganefndar staðfest á 749. fundi byggðarráðs 7. júlí 2016 með þremur atkvæðum.
5.2.Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 30
Málsnúmer 1606013FVakta málsnúmer
Afgreiðsla 290. fundar skipulags- og bygginganefndar staðfest á 749. fundi byggðarráðs 7. júlí 2016 með þremur atkvæðum.
5.3.Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 29
Málsnúmer 1606008FVakta málsnúmer
Afgreiðsla 290. fundar skipulags- og bygginganefndar staðfest á 749. fundi byggðarráðs 7. júlí 2016 með þremur atkvæðum.
5.4.Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 28
Málsnúmer 1605020FVakta málsnúmer
Afgreiðsla 290. fundar skipulags- og bygginganefndar staðfest á 749. fundi byggðarráðs 7. júlí 2016 með þremur atkvæðum.
5.5.Ríp 3 146397 - Umsókn um byggingarreit og byggingarleyfi
Málsnúmer 1606230Vakta málsnúmer
Afgreiðsla 290. fundar skipulags- og bygginganefndar staðfest á 749. fundi byggðarráðs 7. júlí 2016 með þremur atkvæðum.
6.Stefnumótandi byggðaáætlun
Málsnúmer 1606053Vakta málsnúmer
Lagður fram tölvupóstur dagsettur 8. júní 2016 frá Samtökum sveitarfélaga á Norðurlandi vestra varðandi stefnumótandi byggðaáætlun 2017-2023 sem Byggðastofnun vinnur nú að. Óskað er eftir upplýsingum um það hverjar eru áherslur aðildarsveitarfélaga SSNV varðandi Byggðaáætlun. Málið áður á dagskrá byggðarráðs 16.júní s.l.
Byggðarráð samþykkir að kalla eftir upplýsingum um hvaða áherslur liggi nú þegar fyrir þannig að hægt sé að koma með tillögur um hverju megi bæta við.
Byggðarráð samþykkir að kalla eftir upplýsingum um hvaða áherslur liggi nú þegar fyrir þannig að hægt sé að koma með tillögur um hverju megi bæta við.
7.Skipulags- og byggingarnefnd - 290
Málsnúmer 1606020FVakta málsnúmer
Fundargerð 290. fundar skipulags- og bygginganefndar lögð fram til afgreiðslu á 749. fundi byggðarráðs eins og einstök erindi bera með sér. Stefán Vagn Stefánsson kynnti fundargerð. Fundargerðin samþykkt.
7.1.Auglýst eftir rekstraraðila að félagsheimilinu Ljósheimum
Málsnúmer 1606201Vakta málsnúmer
Afgreiðsla 34. fundar atvinnu-, menningar-og kynningarnefndar staðfest á 749. fundi byggðarráðs 7. júlí 2016 með þremur atkvæðum.
7.2.Styrkbeiðni - Tónleikar VSOT
Málsnúmer 1606242Vakta málsnúmer
Afgreiðsla 34. fundar atvinnu-, menningar-og kynningarnefndar staðfest á 749. fundi byggðarráðs 7. júlí 2016 með þremur atkvæðum.
7.3.Breytingar á húsakosti Byggðasafns Skagfirðinga
Málsnúmer 1606281Vakta málsnúmer
Afgreiðsla 34. fundar atvinnu-, menningar-og kynningarnefndar staðfest á 749. fundi byggðarráðs 7. júlí 2016 með þremur atkvæðum.
7.4.Árskýrsla 2015 - Héraðsskjalasafn Skagfirðinga
Málsnúmer 1606209Vakta málsnúmer
Afgreiðsla 34. fundar atvinnu-, menningar-og kynningarnefndar staðfest á 749. fundi byggðarráðs 7. júlí 2016 með þremur atkvæðum.
8.Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd - 34
Málsnúmer 1606023FVakta málsnúmer
Fundargerð 34. fundar atvinnu-, menningar-og kynningarnefndar lögð fram til afgreiðslu á 749. fundi byggðarráðs eins og einstök erindi bera með sér. Stefán Vagn Stefánsson kynnti fundargerð. Fundargerðin samþykkt.
9.Gangbrautarljós við Árskóla
Málsnúmer 1603033Vakta málsnúmer
Lagt var fram minnisblað frá Verkfræðistofunni Eflu varðandi gangbrautarljós við Árskóla á Sauðárkróki. Málið áður á dagskrá umhverfis-og samgöngunefndar 11.maí 2016.
Byggðarráð samþykkir að sett verði upp gangbrautarljós á gönguþverun á Skagfirðingabraut á móts við Árskóla. Samþykkt er tillaga Verkfræðistofunnar Eflu um svokölluð puffin-ljós og felur byggðarráð sviðsstjóra veitu- og framkvæmdasviðs að hefja vinnu við verkið.
Byggðarráð samþykkir að sett verði upp gangbrautarljós á gönguþverun á Skagfirðingabraut á móts við Árskóla. Samþykkt er tillaga Verkfræðistofunnar Eflu um svokölluð puffin-ljós og felur byggðarráð sviðsstjóra veitu- og framkvæmdasviðs að hefja vinnu við verkið.
10.Breytingar á húsakosti Byggðasafns Skagfirðinga
Málsnúmer 1606281Vakta málsnúmer
Á fundi Atvinnu-, menningar- og kynningarnefndar þann 1.júlí s.l. var samþykkt að beina til byggðarráðs að gerður verði samningur við Kaupfélag Skagfirðinga um makaskipti á Aðalgötu 16b (Minjahúsið) og Aðalgötu 21-21a (Gamla samlagið að fyrrverandi Iðju meðtalinni og Grána) með það í huga að nota húsnæðið undir starfsemi Byggðasafns Skagfirðinga á Sauðárkróki.
Byggðarráð samþykkir að fara í makaskipti á Aðalgötu 16b (Minjahúsið) og Aðalgötu 21-21a (Gamla samlagið að fyrrverandi Iðju meðtalinni og Grána) með það í huga að nota húsnæðið undir starfsemi Byggðasafns Skagfirðinga á Sauðárkróki með fyrirvara um gerð og samþykkt samnings þar um. Byggðarráð samþykkir jafnframt að farið verði í stefnumótunarvinnu varðandi framtíðarskipulag og nýtingu húsnæðisins.
Minjahúsið Aðalgata 16b er 651fm, Aðalgata 21-21a er 1200fm, því felast mikil tækifæri í makaskiptunum enda núverandi húsnæði Minjasafnins á Sauðárkróki orðið of lítið og mjög óhentugt undir starfssemina.
Byggðarráð samþykkir að boða Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd til fundar um næstu skref.
Byggðarráð samþykkir að fara í makaskipti á Aðalgötu 16b (Minjahúsið) og Aðalgötu 21-21a (Gamla samlagið að fyrrverandi Iðju meðtalinni og Grána) með það í huga að nota húsnæðið undir starfsemi Byggðasafns Skagfirðinga á Sauðárkróki með fyrirvara um gerð og samþykkt samnings þar um. Byggðarráð samþykkir jafnframt að farið verði í stefnumótunarvinnu varðandi framtíðarskipulag og nýtingu húsnæðisins.
Minjahúsið Aðalgata 16b er 651fm, Aðalgata 21-21a er 1200fm, því felast mikil tækifæri í makaskiptunum enda núverandi húsnæði Minjasafnins á Sauðárkróki orðið of lítið og mjög óhentugt undir starfssemina.
Byggðarráð samþykkir að boða Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd til fundar um næstu skref.
11.Umsóknir um styrki til að undirbúa tillögur að verndarsvæði í byggð
Málsnúmer 1606280Vakta málsnúmer
Lagður fram tölvupóstur frá Minjastofnun dagsettur 30.júní 2016 þar sem auglýst er eftir umsóknum um styrki vegna sérstakrar úthlutunar úr húsafriðunarsjóði til að undirbúa tillögur að verndarsvæði í byggð.
Á fjárlögum 2016 voru fjárheimildir húsafriðunarsjóðs auknar um 150 m.kr. til að gera sjóðnum kleift að styrkja vinnu sveitarfélaga við skipulagningu og þróun verndarsvæða í byggð í samræmi við ákvæði laga um verndarsvæði í byggð, nr. 87/2015.
Umsóknarfrestur er til og með 17. ágúst n.k. og stefnt er að því að úthlutun liggi fyrir í síðasta lagi 12. september 2016.
Byggðarráð samþykkir að óska eftir umsögnum frá atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd og skipulags- og byggingarnefnd þar sem metnir verði kostir fyrir sveitarfélagið ef farið yrði í slíkt umsóknarferli.
Á fjárlögum 2016 voru fjárheimildir húsafriðunarsjóðs auknar um 150 m.kr. til að gera sjóðnum kleift að styrkja vinnu sveitarfélaga við skipulagningu og þróun verndarsvæða í byggð í samræmi við ákvæði laga um verndarsvæði í byggð, nr. 87/2015.
Umsóknarfrestur er til og með 17. ágúst n.k. og stefnt er að því að úthlutun liggi fyrir í síðasta lagi 12. september 2016.
Byggðarráð samþykkir að óska eftir umsögnum frá atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd og skipulags- og byggingarnefnd þar sem metnir verði kostir fyrir sveitarfélagið ef farið yrði í slíkt umsóknarferli.
Fundi slitið - kl. 11:00.