Umsóknir um styrki til að undirbúa tillögur að verndarsvæði í byggð
Málsnúmer 1606280
Vakta málsnúmerSkipulags- og byggingarnefnd - 291. fundur - 15.08.2016
Skipulags- og byggingarnefnd hefur farið yfir erindi sem beint er til nefndarinnar frá byggðarráði og fjallar um umsóknir um styrki til að undirbúa tillögur að verndarsvæði í byggð. Nefndin metur það svo að það sé nauðsynlegt að hlúa að menningarsögulegu gildi húsa og byggðaheilda í Skagafirði og leggur til við Byggðarráð að sótt verði um styrki til Minjastofnunar til að undirbúa tillögur að sérstökum verndarsvæðum í byggð, með áherslu á gamla bæinn á Sauðárkróki og Kvosina á Hofsósi sem fyrstu byggð innan þéttbýlis sem meta beri í þessu sambandi og hafa samráð við íbúa um. Að þeirri vinnu lokinni er kominn grundvöllur að fyrstu tillögugerð til forsætisráðherra um verndarsvæði í byggð í Skagafirði og mörk þeirra.
Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd Svf Skagafjarðar - 36. fundur - 15.08.2016
Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd hefur farið yfir erindi sem beint er til nefndarinnar frá byggðarráði og fjallar um umsóknir um styrki til að undirbúa tillögur að verndarsvæði í byggð. Nefndin metur það svo að það sé nauðsynlegt að hlúa að menningarsögulegu gildi húsa og byggðaheilda í Skagafirði og leggur til við byggðarráð að sótt verði um styrki til Minjastofnunar til að undirbúa tillögur að sérstökum verndarsvæðum í byggð, með áherslu á gamla bæinn á Sauðárkróki og Kvosina á Hofsósi sem fyrstu byggð innan þéttbýlis sem meta beri í þessu sambandi og hafa samráð við íbúa um. Að þeirri vinnu lokinni er kominn grundvöllur að fyrstu tillögugerð til forsætisráðherra um verndarsvæði í byggð í Skagafirði og mörk þeirra.
Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 752. fundur - 17.08.2016
Málið áður á dagskrá 749. fundar byggðarráðs þann 7. júlí 2016 og hefur farið til umsagnar í atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd og skipulags- og byggingarnefnd.
Byggðarráð tekur undir afstöðu nefndanna og samþykkir að sækja um styrk til að undirbúa tillögur að verndarsvæði í byggð.
Ráðið metur það svo að það sé nauðsynlegt að hlúa að menningarsögulegu gildi húsa og byggðaheilda í Skagafirði og sótt verði um styrki til Minjastofnunar til að undirbúa tillögur að sérstökum verndarsvæðum í byggð, með áherslu á gamla bæinn á Sauðárkróki og Kvosina á Hofsósi sem fyrstu byggð innan þéttbýlis sem meta beri í þessu sambandi og hafa samráð við íbúa um. Að þeirri vinnu lokinni er kominn grundvöllur að fyrstu tillögugerð til forsætisráðherra um verndarsvæði í byggð í Skagafirði og mörk þeirra.
Byggðarráð tekur undir afstöðu nefndanna og samþykkir að sækja um styrk til að undirbúa tillögur að verndarsvæði í byggð.
Ráðið metur það svo að það sé nauðsynlegt að hlúa að menningarsögulegu gildi húsa og byggðaheilda í Skagafirði og sótt verði um styrki til Minjastofnunar til að undirbúa tillögur að sérstökum verndarsvæðum í byggð, með áherslu á gamla bæinn á Sauðárkróki og Kvosina á Hofsósi sem fyrstu byggð innan þéttbýlis sem meta beri í þessu sambandi og hafa samráð við íbúa um. Að þeirri vinnu lokinni er kominn grundvöllur að fyrstu tillögugerð til forsætisráðherra um verndarsvæði í byggð í Skagafirði og mörk þeirra.
Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 345. fundur - 24.08.2016
Afgreiðsla 752. fundar byggðarráðs staðfest á 345. fundi sveitarstjórnar 24. júní 2016 með níu atkvæðum.
Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 345. fundur - 24.08.2016
Afgreiðsla 36. fundar atvinnu-, menningar- og kynningarnefndar staðfest á 345. fundi sveitarstjórnar 24. júní 2016 með níu atkvæðum.
Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 345. fundur - 24.08.2016
Afgreiðsla 291. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 345. fundi sveitarstjórnar 24. júní 2016 með níu atkvæðum.
Skipulags- og byggingarnefnd - 293. fundur - 25.10.2016
Sveitarfélagið sendi inn umsóknir um styrki úr húsafriðunarsjóði til að undirbúa tillögur að verndarsvæði í byggð. Sótt var um styrk til tveggja verkefna, annars vegar vegna "gamla bæjarhlutans" á Sauðárkróki og hins vegar vegna hvosarinnar í Hofsósi. Styrkur fékkst til beggja verkefnanna. Skipulags- og byggingarnefnd lýsir ánægju sinni með þessa niðurstöðu og mun í framhaldinu halda vinnufund til að koma verkefninu af stað.
Á fjárlögum 2016 voru fjárheimildir húsafriðunarsjóðs auknar um 150 m.kr. til að gera sjóðnum kleift að styrkja vinnu sveitarfélaga við skipulagningu og þróun verndarsvæða í byggð í samræmi við ákvæði laga um verndarsvæði í byggð, nr. 87/2015.
Umsóknarfrestur er til og með 17. ágúst n.k. og stefnt er að því að úthlutun liggi fyrir í síðasta lagi 12. september 2016.
Byggðarráð samþykkir að óska eftir umsögnum frá atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd og skipulags- og byggingarnefnd þar sem metnir verði kostir fyrir sveitarfélagið ef farið yrði í slíkt umsóknarferli.