Sóttvarnaáætlun - hafnir og skip
Málsnúmer 1607114
Vakta málsnúmerUmhverfis- og samgöngunefnd Svf Skagafjarðar - 123. fundur - 22.11.2016
Lögð voru fram til kynningar drög að sóttvarnaráætlun fyrir hafnir og skip. Áætlunin er liður í viðbragsáætlun almannavarna og er unnin af sóttvarnarlækni, ríkislögreglustjóra, Hafnasambandi Íslands, Landhelgisgæslunni, Tollstjóranum, Samgöngustofu, Umhverfisstofnun og Heilbrigðiseftirliti Sveitarfélaga.