Fara í efni

Reglur um úthlutun úr afrekssjóði DRÖG

Málsnúmer 1607127

Vakta málsnúmer

Félags- og tómstundanefnd Svf. Skagafjarðar - 247. fundur - 10.11.2017

Rætt um reglur um úthlutun úr afrekssjóði sveitarfélagsins. Nefndin samþykkir að reglurnar verði endurskoðaðar og lagðar aftur fyrir nefndina.
Þorvaldur Gröndal vék af fundi eftir þennan lið.