Nordforsk 2016
Málsnúmer 1609019
Vakta málsnúmerAtvinnu-, menningar- og kynningarnefnd Svf Skagafjarðar - 37. fundur - 22.09.2016
Kynnt umsókn til Nordforsk, sem Sveitarfélagið Skagafjörður er samstarfsaðili að. Umsóknin snýr að auknu verðmæti sjávarfangs/landbúnaðarhráefna, líftækni o.fl. Sérstök áhersla yrði á Skagafjörð hvað Ísland varðar og er m.a. gert ráð fyrir að vinnustofa tilheyrandi verkefninu verði í Skagafirði. Fulltrúar sveitarfélagsins tækju einnig þátt í viðtölum, veittu tölfræðilegar og aðrar upplýsingar um íbúa og atvinnuþróun o.fl.