Fara í efni

Ársfundur Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga 2016

Málsnúmer 1609084

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 756. fundur - 08.09.2016

Lagt fram fundarboð dagsett 6. september 2016 um ársfund Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga 2016 þann 21. september 2016 á Hilton Reykjavík Nordica hótelinu í Reykjavík.
Byggðarráð samþykkir að sveitarstjóri sæki fundinn fyrir hönd sveitarfélagsins.