Breiðargerði 146154 - Umsókn um stöðuleyfi
Málsnúmer 1609216
Vakta málsnúmerSkipulags- og byggingarnefnd - 293. fundur - 25.10.2016
Elínborg Erla Ásgeirsdóttir kt. 060488-3129 eigandi jarðarinnar Breiðargerði landnúmer 146154, sækir um stöðuleyfi fyrir 18 m² gám á jörðinni. Meðfylgjandi gögn gera grein fyrir fyrirhugaðri staðsetningu. Skipulags- og byggingarnefnd samþykkir umbeðið stöðuleyfi. Stöðuleyfi veitt til eins árs eða til 20. október 2017.