Vegna ferðavagna og tjaldsvæðis í Varmahlíð
Málsnúmer 1609231
Vakta málsnúmerAtvinnu-, menningar- og kynningarnefnd Svf Skagafjarðar - 37. fundur - 22.09.2016
Tekið fyrir erindi frá Steinari Skarphéðinssyni sem varðar losunarstað fyrir ferðasalerni við tjaldsvæðið í Varmahlíð. Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd þakkar Steinari fyrir erindið og felur starfsmönnum nefndarinnar að hafa samráð um það við starfsmenn eignasjóðs með tilliti til fjárhagsáætlunar næsta árs.