Fara í efni

Lindargata 3,Hótel Tindastóll - umsókn um endurnýjun rekstrarleyfis

Málsnúmer 1609246

Vakta málsnúmer

Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa Svf Skagafjarðar - 35. fundur - 28.09.2016

Lagður fram tölvupóstur, dagsettur 19. september 2016 frá embætti sýslumannsins á Norðurlandi vestra. Óskað er umsagnar um umsókn Selmu Hjörvarsdóttur kt. 070762-2779, f.h. Spíru ehf. kt. 420207-0770 um endurnýjun á rekstraleyfi fyrir gististað í flokki V, hótel, Hótel Tindastóll Lindargötu 3 á Sauðárkróki. Ffastanúmer eignar er 213-1975. Forsvarsmaður er Selma Hjörvarsdóttir. Skipulags- og byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við veitingu rekstrarleyfis.

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 758. fundur - 29.09.2016

Lagður fram tölvupóstur dagsettur 19. september 2016 frá sýslumannsembættinu á Norðurlandi vestra þar sem óskað er umsagnar um umsókn Selmu Hjörvarsdóttur, kt. 070762-2779, f.h. Spíru ehf., kt. 420207-0770 um endurnýjun á leyfi til að reka gististað í flokki V að Lindargötu 3, Sauðárkróki. Leyfi fyrir 50 manns í sal í kjallara og 20 manns í sal á hæð. 26 gistirúm samtals.

Byggðarráð gerir ekki athugasemdir við umsóknina.