Fara í efni

Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa Svf Skagafjarðar

35. fundur 28. september 2016 kl. 14:30 - 15:35 í Ráðhúsi, Skr.
Nefndarmenn
  • Jón Örn Berndsen skipulags- og byggingarfulltrúi
  • Einar Andri Gíslason starfsmaður byggingarfulltrúa
Fundargerð ritaði: Jón Örn Berndsen skipulags- og byggingarfulltrúi
Dagskrá

1.Skagfirðingabraut 26 (Frístundahús) - Umsókn um byggingarleyfi.

Málsnúmer 1609295Vakta málsnúmer

Tekin fyrir byggingarleyfisumsókn Atla Más Óskarssonar kt. 020755-2889, fh.Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra og Knúts Aadnegard kt. 020951-2069, f.h. K-Taks ehf., dagsett 22. september 2016. Umsókn um byggingar- og stöðuleyfi fyrir frístundahúsi sem byggt verður fyrir K-tak ehf. á lóð, kennslusvæði, Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra, við Skagfirðingabraut 26 á Sauðárkróki. Aðaluppdrættir unnir á Stoð ehf. verkfræðistofu af Magnúsi Ingvarssyni byggingarfræðing kt. 171160-3249. Uppdrættir eru í verki númer 735845, nr. A-101, A-102 og A-103, dags. 01.09.2016.
Einnig meðfylgjandi burðarvirkis- og lagnauppdrættir sem gerðir eru á Stoð ehf. verkfræðistofu, áritaðir af Þórði Karlssyni kt. 230785-4149 með sama verknúmer, nr. B-101, B-102, B-103, P-101 og P-102, dagsettir 05.09.2016. Byggingaráform samþykkt.

2.Skagasel - Umsagnarbeiðni vegna endurnýunar á rekstrarleyfi

Málsnúmer 1609289Vakta málsnúmer

Lagður fram tölvupóstur, dagsettur 21. september 2016 frá embætti sýslumannsins á Norðurlandi vestra. Óskað er umsagnar um umsókn Brynju Ólafsdóttur kt. 271051-3019, f.h. Félagsheimilisins Skagasels kt. 430383-0789 um endurnýjun á rekstraleyfi fyrir gististað í flokki III, svefnpokagistingu fyrir 20 mans og veitingastað í flokki I, samkomusal. Forsvarsmaður er Brynja Ólafsdóttir. Skipulags- og byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við veitingu rekstrarleyfis.

3.Lindargata 1,Hótel Tindastóll - Umsagnarbeiðni vegna endurnýjunar á rekstrarleyfi

Málsnúmer 1609268Vakta málsnúmer

Lagður fram tölvupóstur, dagsettur 19. september 2016 frá embætti sýslumannsins á Norðurlandi vestra. Óskað er umsagnar um umsókn Selmu Hjörvarsdóttur kt. 070762-2779, f.h. Spíru ehf. kt. 420207-0770 um endurnýjun á rekstraleyfi fyrir gististað í flokki II, gistiheimili, Hótel Tindastóll Lindargötu 1 á Sauðárkróki. Fastanúmer eignar er 213-1973. Forsvarsmaður er Selma Hjörvarsdóttir. Skipulags- og byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við veitingu rekstrarleyfis.

4.Lindargata 3,Hótel Tindastóll - umsókn um endurnýjun rekstrarleyfis

Málsnúmer 1609246Vakta málsnúmer

Lagður fram tölvupóstur, dagsettur 19. september 2016 frá embætti sýslumannsins á Norðurlandi vestra. Óskað er umsagnar um umsókn Selmu Hjörvarsdóttur kt. 070762-2779, f.h. Spíru ehf. kt. 420207-0770 um endurnýjun á rekstraleyfi fyrir gististað í flokki V, hótel, Hótel Tindastóll Lindargötu 3 á Sauðárkróki. Ffastanúmer eignar er 213-1975. Forsvarsmaður er Selma Hjörvarsdóttir. Skipulags- og byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við veitingu rekstrarleyfis.

5.Keldudalur,Gestahús -Umsagnarbeiðni vegna endurnýjunar rekstrarleyfis

Málsnúmer 1609250Vakta málsnúmer

Lagður fram tölvupóstur, dagsettur 19. september 2016 frá embætti sýslumannsins á Norðurlandi vestra. Óskað er umsagnar um umsókn Guðrúnar Lárusdóttur kt. 240866-5799 um endurnýjun á rekstraleyfi fyrir gististað í flokki II, sumarhús, Keldudalur Gestahús á lóð í landi Keldudals með landnúmerið 194450. Fastanúmer eignar er 226-7660. Forsvarsmaður er Guðrún Lárusdóttir. Skipulags- og byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við veitingu rekstrarleyfis.

6.Keldudalur,Leifshús - umsagnarbeiðni vegna endurnýjunar rekstarleyfis

Málsnúmer 1609249Vakta málsnúmer

Lagður fram tölvupóstur, dagsettur 19. september 2016 frá embætti sýslumannsins á Norðurlandi vestra. Óskað er umsagnar um umsókn Guðrúnar Lárusdóttur kt. 240866-5799 um endurnýjun á rekstraleyfi fyrir gististað í flokki II, sumarhús, Keldudalur Leifshús á lóð í landi Keldudals með landnúmerið 194449. Fastanúmer eignar er 214-2439. Forsvarsmaður er Guðrún Lárusdóttir. Skipulags- og byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við veitingu rekstrarleyfis.-

7.Víðigrund 5 - Umsókn um byggingarleyfi.

Málsnúmer 1609184Vakta málsnúmer

Tekin fyrir byggingarleyfisumsókn Þrastar Magnússonar kt. 060787-3529 fh. húsfélagsins Víðigrundar 5, félagsheimili Oddefellowa á Sauðárkróki, dagsett 14. september 2016. Umsóknin er um leyfi til að byggja við félagsaðstöðu Oddfellowa að Víðgrund 5 á Sauðárkróki. Framlagðir uppdrættir eru gerðir á teiknistofunni Mark Stofu ehf. af Magnúsi H Ólafssyni kt. 150550-4759 arkitekt. Uppdrættir eru í verki nr.st-16-11, númer 1.00 ? 1,06, dagsettir 12. september 2016. Byggingaráform samþykkt

Fundi slitið - kl. 15:35.