Fara í efni

Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd - 38

Málsnúmer 1610022F

Vakta málsnúmer

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 348. fundur - 23.11.2016

Fundargerð 38. fundar atvinnu- menningar- og kynningarnefndar lögð fram til afgreiðslu á 348. fundi sveitarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér. Gunnsteinn Björnsson kynnti fundargerð. Enginn kvaddi sér hljóðs.
  • Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd - 38 Arnheiður Jóhannsdóttir, framkvæmdastjóri Markaðsstofu Norðurlands kom á fundinn og kynnti starfsemi stofunnar. Einnig sátu fundinn undir þessum dagskrárlið nefndarmenn byggðarráðs, Stefán Vagn Stefánsson, Sigríður Svavarsdóttir og Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir auk Ástu Pálmadóttur sveitarstjóra og Margeirs Friðrikssonar sviðsstjóra stjórnsýslu- og fjármálasviðs. Bókun fundar Afgreiðsla 38.fundar atvinnu- menningar- og kynningarnefndar staðfest á 348. fundi sveitarstjórnar 23. nóvember 2016 með níu atkvæðum.
  • Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd - 38 Arnheiður Jóhannsdóttir, framkvæmdastjóri Markaðsstofu Norðurlands kom á fundinn og kynnti skýrslu Flugklasans Air 66N. Einnig sátu fundinn undir þessum dagskrárlið nefndarmenn byggðarráðs, Stefán Vagn Stefánsson, Sigríður Svavarsdóttir og Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir auk Ástu Pálmadóttur sveitarstjóra og Margeirs Friðrikssonar sviðsstjóra stjórnsýslu- og fjármálasviðs. Bókun fundar Afgreiðsla 38.fundar atvinnu- menningar- og kynningarnefndar staðfest á 348. fundi sveitarstjórnar 23. nóvember 2016 með níu atkvæðum.