Breytingar á grunnskólalögum
Málsnúmer 1610052
Vakta málsnúmerFræðslunefnd Svf. Skagafjarðar - 116. fundur - 01.11.2016
Lögð fram tilkynning frá mennta- og menningarmálaráðuneytinu um breytingar á grunnskólalögum, þar sem m.a. er gerð sú breyting að í stað hugtaksins ,,sérfræðiþjónusta" í lögum verður hugtakið ,,skólaþjónusta" notað.