Fara í efni

Styrkbeiðni - Skagfirskar skemmtisögur

Málsnúmer 1610059

Vakta málsnúmer

Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd Svf Skagafjarðar - 39. fundur - 10.11.2016

Tekin fyrir styrkbeiðni frá Guðjóni Inga Eiríkssyni hjá Bókaútgáfunni Hólum vegna útgáfu 5. bindis Skagfirskra skemmtisagna í samantekt Björns Jóhanns Björnssonar.Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd þakkar fyrir erindið en getur ekki orðið við beiðninni. Nefndin vekur athygli sendanda á að nú er opið fyrir umsóknir í Uppbyggingarsjóð Norðurlands vestra og hvetur hann til að sækja um þar.