Gjaldskrár 2017 - íþróttamannvirki
Málsnúmer 1610355
Vakta málsnúmerByggðarráð Svf. Skagafjarðar - 764. fundur - 17.11.2016
Vísað til byggðarráðs frá 237. fundi félags- og tómstundanefndar tillögu að gjaldskrá fyrir íþróttamannvirki í Skagafirði frá 1. janúar 2017.
Byggðarráð samþykkir tillöguna og vísar henni til afgreiðslu sveitarstjórnar.
Byggðarráð samþykkir tillöguna og vísar henni til afgreiðslu sveitarstjórnar.
Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 348. fundur - 23.11.2016
Vísað frá 764. fundi byggðarráðs frá 17. nóvember 2016, tillögu að gjaldskrá fyrir íþróttamannvirki í Skagafirði frá 1. janúar 2017.
Bjarni Jónsson og Bjarki Tryggvason kvöddu sér hljóðs.
Tillagan borin upp til afgreiðslu sveitarstjórnar og samþykkt með níu atkvæðum.
Bjarni Jónsson og Bjarki Tryggvason kvöddu sér hljóðs.
Tillagan borin upp til afgreiðslu sveitarstjórnar og samþykkt með níu atkvæðum.
Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 766. fundur - 01.12.2016
Lögð fram tillaga um eftirfarandi breytingu á gjaldskrá íþróttamannvirkja fyrir árið 2017 frá því sem samþykkt var á 764. fundi byggðarráðs.
Byggðarráð samþykkir að leiga pr. skipti verði í íþróttahúsi Sauðárkróks, 3/3 salur 10.500 kr., 2/3 salur 7.900 kr., 1/3 salur 4.100 kr. og leiga pr. skipti í Íþróttamiðstöðinni Varmahlíð, 1/1 salur 7.500 kr.
Byggðarráð samþykkir að leiga pr. skipti verði í íþróttahúsi Sauðárkróks, 3/3 salur 10.500 kr., 2/3 salur 7.900 kr., 1/3 salur 4.100 kr. og leiga pr. skipti í Íþróttamiðstöðinni Varmahlíð, 1/1 salur 7.500 kr.
Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 349. fundur - 14.12.2016
Vísað til afgreiðslu sveitarstjórnar, frá 766. fundi byggðarráðs þann 1. desember 2016.
"Lögð fram tillaga um eftirfarandi breytingu á gjaldskrá íþróttamannvirkja fyrir árið 2017 frá því sem samþykkt var á 764. fundi byggðarráðs.
Byggðarráð samþykkir að leiga pr. skipti verði í íþróttahúsi Sauðárkróks, 3/3 salur 10.500 kr., 2/3 salur 7.900 kr., 1/3 salur 4.100 kr. og leiga pr. skipti í Íþróttamiðstöðinni Varmahlíð, 1/1 salur 7.500 kr."
Tillagan borin upp til afgreiðslu sveitarstjórnar og samþykkt með níu atkvæðum.
"Lögð fram tillaga um eftirfarandi breytingu á gjaldskrá íþróttamannvirkja fyrir árið 2017 frá því sem samþykkt var á 764. fundi byggðarráðs.
Byggðarráð samþykkir að leiga pr. skipti verði í íþróttahúsi Sauðárkróks, 3/3 salur 10.500 kr., 2/3 salur 7.900 kr., 1/3 salur 4.100 kr. og leiga pr. skipti í Íþróttamiðstöðinni Varmahlíð, 1/1 salur 7.500 kr."
Tillagan borin upp til afgreiðslu sveitarstjórnar og samþykkt með níu atkvæðum.
Sundlaugar gjaldskrá 2017
Börn að 18 ára aldri búsett í sveitarfélaginu - frítt - óbreytt
Önnur börn 0 - 6 ára - frítt - óbreytt
Önnur börn yngri en 18 ára - 300 kr. óbreytt
10 miða kort barna - 1.700 kr - óbreytt
Eldri borgarar, búsettir í sveitarfélaginu - frítt - óbreytt
Öryrkjar, búsettir í sveitarfélaginu - frítt - óbreytt
Aðrir öryrkjar - 300 kr - óbreytt
Fullorðnir í sund/gufu - 900 kr. hækkun um 28,5%
Klukkutíma - einkatími gufu - 4.650 - óbreytt
10 miða kort fullorðinna - 4.800 kr.- hækkun um 3,2%
30 miða kort fullorðinna - 10.000 kr.- hækkum um 1,5%
Árskort - 32.000 kr. - hækkun um 1,6%
Gufubað - innifalið - óbreytt
Infra-rauð sauna - innifalið - óbreytt
Sundföt - 650 kr. - hækkun um 8,3%
Handklæði - 650 kr. - hækkun um 8,3%
Endurútgáfa á þjónusturkorti - 550 kr. - óbreytt
Opnun sundlauga utan auglýsts opnunartíma - 30.000 kr. - hækkun um 50,0%
Íþróttasalir gjaldskrá 2017
Sauðárkrókur 3/3 salur - 9.950 kr. - hækkun um 3,0%
Sauðárkrókur 2/3 salur - 7.450 kr. - hækkun um3,4%
Sauðárkrókur 1/3 salur - 3.850 kr. - hækkun um2,6%
Sauðárkrókur til veisluhalda - 300.000 kr. - óbreytt
Varmahlíð heill salur - 7.050 kr. - hækkun um 2,1%
Tillagan samþykkt og vísað til byggðarráðs.