Fara í efni

Gjaldskrá tónlistarskóla

Málsnúmer 1611165

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 764. fundur - 17.11.2016

Með tilvísun í mál 1611120 frá 117. fundi fræðslunefndar þá samþykkti nefndin að gjaldskrá tónlistarskóla hækki um 5,5% frá og með 1. janúar 2017.

Byggðarráð samþykkir tillöguna og vísar henni til afgreiðslu sveitarstjórnar.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 348. fundur - 23.11.2016

Þannig bókað fá 764. fundi byggðarráðs 18. nóvember 2016 og vísað til samþykktar sveitarstjórnar.



"Með tilvísun í mál 1611120 frá 117. fundi fræðslunefndar þá samþykkti nefndin að gjaldskrá tónlistarskóla hækki um 5,5% frá og með 1. janúar 2017."



Breyting á gjaldskrá tónlistarskóla fyrir árið 2017 borin upp til afgreiðslu og samþykkt með níu atkvæðum.