Fara í efni

Samningur um vátryggingar - endurnýjun

Málsnúmer 1612085

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 768. fundur - 12.12.2016

Lögð fram drög að endurnýjun á vátryggingasamningi við Vátryggingafélag Íslands til fjögurra ára frá 1. janúar 2017 að telja. Lögð verður áhersla á náið samstarf í forvarna- og öryggismálum á samningstímanum.

Byggðarráð samþykkir framlögð samningsdrög.