Fara í efni

Umsagnarbeiðni - Frumvarp til laga um lífeyrissjóð starfsmanna ríkisins (A deild)

Málsnúmer 1612125

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 769. fundur - 15.12.2016

Lagður fram tölvupóstur dagsettur 14. desember 2016 frá nefndasviði Alþingis þar sem efnahags- og viðskiptanefnd Alþingis sendir til umsagnar frumvarp til laga um Lífeyrissjóð starfsmanna ríkisins (breyting á A-deild sjóðsins). 6. mál.

Byggðarráð Sveitarfélagsins Skagafjarðar leggur áherslu á að sem mest sátt náist um frumvarpið og það verði samþykkt á Alþingi fyrir næstu áramót.