Trúnaðarbók félagsmál 2017
Málsnúmer 1701341
Vakta málsnúmerFélags- og tómstundanefnd Svf. Skagafjarðar - 242. fundur - 30.03.2017
Fjallað um sex umsóknir, einni synjað, fimm samþykktar.
Lagt fram yfirlit um fjárhagsaðstoð 2016.
Lagt fram yfirlit um fjárhagsaðstoð 2016.
Félags- og tómstundanefnd Svf. Skagafjarðar - 243. fundur - 06.04.2017
Tekið fyrir eitt mál sem var samþykkt. Skráð í trúnaðarbók
Gunnar Sandholt sat fundinn undir þessum lið
Félags- og tómstundanefnd Svf. Skagafjarðar - 244. fundur - 18.05.2017
Tekin fyrir fimm erindi frá fjórum einstaklingum. Einu erindi synjað en fjögur samþykkt.
Félags- og tómstundanefnd Svf. Skagafjarðar - 245. fundur - 21.06.2017
Afgreiddar 4 beiðnir í tveimur málum. Niðurstaða færð í trúnaðarbók.
Félags- og tómstundanefnd Svf. Skagafjarðar - 246. fundur - 03.10.2017
Tekin fyrir 6 erindi, niðurstaða færð í trúnaðarbók.
Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir vék af fundi að lokinni umfjöllun um fyrsta dagskrárlið trúnaðarbókar þar sem fjallað var um málefni fatlaðs fólks.
Félags- og tómstundanefnd Svf. Skagafjarðar - 247. fundur - 10.11.2017
Samþykktar voru fjórar umsóknir um fjárhagsaðstoð og ein umsókn um undanþágu frá reglum um búsetuskilyrði, skv. reglum um húsnæðismál í Sveitarfélaginu Skagafirði. Sjá trúnaðarbók. Nefndin óskar eftir því að á næsta fundi hennar verði lagður fram listi yfir styrki sem veittir hafa verið á árinu 2017, greint niður á kennitölur.
Hrafnhildur Guðjónsdóttir, félagsráðgjafi, sat fundinn undir liðum 9-11.
Nefndin óskar eftir að yfirlit yfir fjárhagsaðstoð 2016 verði lagt fram á næsta fundi.