Frístundastefna Sveitarfélagsins Skagafjarðar
Málsnúmer 1703010
Vakta málsnúmerFélags- og tómstundanefnd Svf. Skagafjarðar - 241. fundur - 02.03.2017
Félags- og tómstundanefnd felur forstöðumanni frístunda- og íþróttamála að kalla saman starfshóp til að undirbúa drög að frístundastefnu til næstu ára og leggja fyrir nefndina, m.a. verði lögð áhersla á hvernig börnum og unglingum nýtist sem best aðstaða til íþróttataiðkunar í íþróttahúsum og öðrum mannvirkjum. Fyrstu drög verði lögð fyrir nefndina fyrir lok apríl n.k.
Þorvaldur Gröndal vék af fundi að þessum dagskrárlið loknum