Gjaldskrá niðurgreiðslu á daggæslu í heimahúsum
Málsnúmer 1704043
Vakta málsnúmerSveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 353. fundur - 12.04.2017
Vísað frá 780. fundi byggðarráðs frá 6. apríl 2017, með svohljóðandi bókun:
"Lögð fram gjaldskrá vegna niðurgreiðslu á daggæslu í heimahúsum og foreldragreiðslur sem samþykkt voru á 242. fundi félags- og tómstundanefndar þann 30. mars 2017 og vísað var til byggðarráðs. Byggðarráð samþykkir með tveimur atkvæðum að hækka gjaldskrá vegna niðurgreiðslu á daggæslu í heimahúsum um 20% og bæta við sérstökum foreldragreiðslum ef foreldrum stendur hvorki til boða pláss hjá dagforeldri né í leikskóla. Einnig mun byggðarráð tryggja dagforeldri niðurgreiðslu sem svarar þremur börnum í 11 mánuði á ári.
Ofangreind gjaldskrá borin upp til afgreiðslu og samþykkt með átta atkvæðum. Bjarni Jónsson (VG) óskar bókað að hann sitji hjá við afgreiðslu málsins."
"Lögð fram gjaldskrá vegna niðurgreiðslu á daggæslu í heimahúsum og foreldragreiðslur sem samþykkt voru á 242. fundi félags- og tómstundanefndar þann 30. mars 2017 og vísað var til byggðarráðs. Byggðarráð samþykkir með tveimur atkvæðum að hækka gjaldskrá vegna niðurgreiðslu á daggæslu í heimahúsum um 20% og bæta við sérstökum foreldragreiðslum ef foreldrum stendur hvorki til boða pláss hjá dagforeldri né í leikskóla. Einnig mun byggðarráð tryggja dagforeldri niðurgreiðslu sem svarar þremur börnum í 11 mánuði á ári.
Ofangreind gjaldskrá borin upp til afgreiðslu og samþykkt með átta atkvæðum. Bjarni Jónsson (VG) óskar bókað að hann sitji hjá við afgreiðslu málsins."
Byggðarráð samþykkir með tveimur atkvæðum að hækka gjaldskrá vegna niðurgreiðslu á daggæslu í heimahúsum um 20% og bæta við sérstökum foreldragreiðslum ef foreldrum stendur hvorki til boða pláss hjá dagforeldri né í leikskóla. Einnig mun byggðarráð tryggja dagforeldri niðurgreiðslu sem svarar þremur börnum í 11 mánuði á ári.
Bjarni Jónsson (VG) óskar bókað að hann sitji hjá við afgreiðslu málsins.