Neðri-Ás 1 - Umsókn um byggingarreit
Málsnúmer 1704153
Vakta málsnúmerSkipulags- og byggingarnefnd - 304. fundur - 03.05.2017
Erlingur Garðarson kt. 100259-3979 Neðra- Ási 1 óskar eftir heimild skipulags- og byggingarnefndar til að stofna byggingarreit fyrir fjós í landi jarðarinnar. Meðfylgjandi hnitsettur afstöðuuppdráttur er gerður á Stoð ehf verkfræðistofu af Birni Magnúsi Árnasyni. Uppdráttur dagsettur 21. apríl 20107 númer S01 verk 71593. Erindið samþykkt.