Sveitarfélagið Skagafjörður - Umsókn um framkvæmdaleyfi, ljósleiðaralögn Marbæli Sauðárkrókur.
Málsnúmer 1704199
Vakta málsnúmerSkipulags- og byggingarnefnd - 304. fundur - 03.05.2017
Indriði Einarsson sviðsstjóri veitu- og framkvæmdasviðs sækir um framkvæmdaleyfi vegna lagningu ljósleiðarstrengs frá Marbæli á Langholti út í Sauðárkrók. Ljósleiðarstrengurinn verður plægður niður og fylgir að mestu núverandi hitaveitulögnum. Verkefnið er samstarfsverkefni Sveitarfélalgsins Skagafjarðar og Mílu ehf. sem mun eiga og reka strenginn að framkvæmd lokinni. Meðfylgjandi yfirlits- og afstöðuuppdrættir frá Mílu ehf. dagsettir 17.03.2017. Samþykkt að leggja til við sveitarstjórn að veita framkvæmdarleyfi.
Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 354. fundur - 08.05.2017
Vísað frá 304. fundi skipulags- og byggingarnefndar frá 3. maí 2017 til afgreiðslu sveitarstjórnar, þannig bókað:
"Indriði Einarsson sviðsstjóri veitu- og framkvæmdasviðs sækir um framkvæmdaleyfi vegna lagningu ljósleiðarstrengs frá Marbæli á Langholti út í Sauðárkrók. Ljósleiðarstrengurinn verður plægður niður og fylgir að mestu núverandi hitaveitulögnum. Verkefnið er samstarfsverkefni Sveitarfélalgsins Skagafjarðar og Mílu ehf. sem mun eiga og reka strenginn að framkvæmd lokinni. Meðfylgjandi yfirlits- og afstöðuuppdrættir frá Mílu ehf. dagsettir 17.03.2017. Samþykkt að leggja til við sveitarstjórn að veita framkvæmdarleyfi."
Veiting ofangreinds framkvæmdaleyfis borin upp til afgreiðslu sveitarstjórnar og samþykkt með níu atkvæðum.
"Indriði Einarsson sviðsstjóri veitu- og framkvæmdasviðs sækir um framkvæmdaleyfi vegna lagningu ljósleiðarstrengs frá Marbæli á Langholti út í Sauðárkrók. Ljósleiðarstrengurinn verður plægður niður og fylgir að mestu núverandi hitaveitulögnum. Verkefnið er samstarfsverkefni Sveitarfélalgsins Skagafjarðar og Mílu ehf. sem mun eiga og reka strenginn að framkvæmd lokinni. Meðfylgjandi yfirlits- og afstöðuuppdrættir frá Mílu ehf. dagsettir 17.03.2017. Samþykkt að leggja til við sveitarstjórn að veita framkvæmdarleyfi."
Veiting ofangreinds framkvæmdaleyfis borin upp til afgreiðslu sveitarstjórnar og samþykkt með níu atkvæðum.