Skipulags- og byggingarnefnd - 307
Málsnúmer 1706002F
Vakta málsnúmerSveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 357. fundur - 28.06.2017
Fundargerð 307. fundar skipulags- og byggingarnefndar lögð fram til afgreiðslu á 357. fundi sveitarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér. Einar E Einarsson kynnti fundargerð. Enginn kvaddi sér hljóðs.
-
Skipulags- og byggingarnefnd - 307 Magnea V. Svavarsdóttir sækir, fh. Ríkiseigna, Ríkissjóðs Íslands kt. 5402696459, um stofnun lóðar úr landi Nýræktar, landnr. 146874. Lóðina Nýrækt lóð A. Meðfylgjandi umsókn er hnitsettur afstöðuuppdráttur dagsettur 20. febrúar 2017 unnin af Ásu Margréti Einarsdóttur landfræðingi. Uppdrátturinn hefur heitið Nýrækt-íbúðarhús, stærð lóðar 11.402,0 m². Innan lóðarinnar standa, Íbúðarhús með fastanúmer 214-4266, hlaða með fastanúmer 214-4264 og geymsla með fastanúmer 214-4264. Lögbýlarétturinn mun áfram fylgja Nýrækt landnr. 1456874. Erindið samþykkt eins og það er fyrir lagt. Bókun fundar Afgreiðsla 307. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 357. fundi sveitarstjórnar 28. júní 2017 með níu atkvæðum.
-
Skipulags- og byggingarnefnd - 307 Magnea V. Svavarsdóttir sækir, fh. Ríkiseigna, Ríkissjóðs Íslands kt. 5402696459, um stofnun lóðar úr landi Nýræktar, landnr. 146874. Lóðina Nýrækt lóð B. Meðfylgjandi umsókn er hnitsettur afstöðuuppdráttur dagsettur 20. febrúar 2017 unnin af Ásu Margréti Einarsdóttur landfræðingi. Uppdrátturinn hefur heitið Nýrækt-Kaupfélag, stærð lóðar 4.954,0 m². Innan lóðarinnar stendur, Verslunarhús með fastanúmerið 214-4268. Fram kemur á uppdrætti kvöð um umferðarrétt yfir 4.954,0 m² sem verið er að stofna að félagsheimilinu. Ketilási Lögbýlarétturinn mun áfram fylgja Nýrækt landnr. 1456874.
Erindið samþykkt eins og það er fyrir lagt. Bókun fundar Afgreiðsla 307. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 357. fundi sveitarstjórnar 28. júní 2017 með níu atkvæðum. -
Skipulags- og byggingarnefnd - 307 Dagný Stefánsdóttir kt. 180382-4109 og Róbert Logi Jóhannesson kt. 040570-5789, eigendur jarðarinnar Laugarmýri, landnr. 146232 sækja um leyfi til að stofna byggingarreit fyrir gróðurhús á jörðini. Framlagður afstöðuuppdráttur gerður á Stoð ehf. verkfræðistofu af Birmi Magnúsi Árnasyni. Uppdrátturinn er í verki númer 720416, nr S01, dags 12. maí 2017. Fyrir liggur umsögn minjavarðar dagsett 8. júní 2017.Erindið samþykkt. Bókun fundar Afgreiðsla 307. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 357. fundi sveitarstjórnar 28. júní 2017 með níu atkvæðum.
-
Skipulags- og byggingarnefnd - 307 Pétur H. Stefánsson kt. 120754-5649 eigandi jarðarinnar Víðidalur norðurhl. landnúmer 192872, sækir um leyfi til að stofna byggingarreit fyrir gestahús á jörðini. Framlagður afstöðuuppdráttur gerður á Stoð ehf. verkfræðistofu af Atla Gunnari Arnórssyni, dags. 30. maí 2017. Númer uppdráttar er S-01 í verki nr. 7730-01. Fyrir liggur umsögn minjavarðar dagsett 8. júní 2017.Erindið samþykkt. Bókun fundar Afgreiðsla 307. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 357. fundi sveitarstjórnar 28. júní 2017 með níu atkvæðum.
-
Skipulags- og byggingarnefnd - 307 Sóborg Una Pálsdóttir sat fundinn undir þessum lið. Farið var yfir stöðu verkefnisins. Bókun fundar Afgreiðsla 307. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 357. fundi sveitarstjórnar 28. júní 2017 með níu atkvæðum.
-
Skipulags- og byggingarnefnd - 307 Tryggvi Sveinbjörnsson kt. 200357-3969 óskar, fh IG Ferða ehf kt. 490209-0500, um heimild til að láta vinna deiliskipulag á hluta jarðarinnar Merkigarðs. Deiliskipulagið verði unnið á kostnað landeigenda. Meðfylgjandi umsókn er skipulagslýsing dagsett 06.03.2017 útg. 1.0 Skipulags- og byggingarnefnd samþykkir ofangreinda skipulagslýsingu og leggur til við sveitarstjórn að heimila landeiganda að vinna deiliskipulagstillögu.
Bókun fundar Forseti gerir tillögu um að vísa afgreiðslu málsins til liðar nr.19 "Merkigarður (146206) umsókn um deiliskipulag". Samþykkt samhljóða. -
Skipulags- og byggingarnefnd - 307 Þorvaldur Óskarsson kt. 021033-3679 f.h. Sleitustaðavirkjunar og sem þinglýstur eigandi Smáragrundar 1 (landnr. 146494) óskar hér með eftir:
1)Heimild til að stækka Smáragrund 1 stöðvarhússlóð (landnr. 220990) inn á land Smáragrundar 1.
2)Staðfestingu á landamerkjum Smáragrundar 1 og Smárgrundar 1 stöðvarhússlóðar eftir breytinguna.
Stækkunin nær yfir aðrennslispípu, inntakslón og inntaksmannvirki Sleitustaðavirkjunar.
Framlagður hnitsettur afstöðuuppdráttur gerður á Stoð ehf. verkfræðistofu af Braga Þór Haraldssyni. Númer uppdráttar er S03 í verki nr. 71272, dags. 2. júní 2017. Einnig fylgir erindinu skýringaruppdráttur nr. S04 í verki nr. 71272, dags. 2 júní 2017.Óskað er eftir lausn lóðarinnar úr landbúnaðarnotkun.
Öll hlunnindi munu áfram tilheyra jörðinni Smáragrund 1, landnr. 146494. Lögbýlarétturinn mun áfram fylgja landnúmerinu 146494.Erindið samþykkt eins og það er fyrir lagt.
Bókun fundar Afgreiðsla 307. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 357. fundi sveitarstjórnar 28. júní 2017 með níu atkvæðum. -
Skipulags- og byggingarnefnd - 307 Magnús Barðdal Reynisson sækir, hf. Digital Horse kt. 601106-0780 um uppsetningu á tveim auglýsingskiltum, við Skagfirðingabraut á Sauðárkróki og á Hofsósi, við innkeyrsluna í bæinn. Meðfylgjandi gögn gera nánari grein fyrir staðsetningu. Samþykkt að veita tímabundið stöðuleyfi, til 1.október 2017,fyrir þessum skiltum. Uppsetning skiltanna verði gerð í samráði við skipulags-og byggingarfulltrúa Bókun fundar Afgreiðsla 307. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 357. fundi sveitarstjórnar 28. júní 2017 með níu atkvæðum.
-
Skipulags- og byggingarnefnd - 307 Friðbjörg Vilhjálmsdóttir kt. 290638-4539, Gunnlaugur Vilhjálmsson kt. 271247-2579, Halldóra Elísa Vilhjálmsdóttir kt.040535-3149, Gunnhildur Vilhjálmsdóttir kt. 140344-4869, Ingunn Vilhjálmsdóttir kt. 130443-3039, Sigurður Vilhjálmsson kt. 110341-7769 og Hjörtur Vilhjálmsson kt. 090535-3159 eigendur jarðarinnar Syðra-Vallholt 1 landnúmer 146067 sækja um stöðuleyfi fyrir 42,55 m² stöðuhýsi og 40 feta geymslugám, 28,2 m² á landi jarðarinnar. Meðfylgjandi afstöðuuppdráttur nr. S02 í verki 724401, dags. 13. júní 2017, unnin var á Stoð ehf. verkfræðistofu af Birni Magnúsi Árnasyni gerir grein fyrir erindinu. Tímabundið stððuleyfi veitt, til 1 júli 2018. Bókun fundar Einar E Einarsson gerir tillögu um að vísa afgreiðslu málsins aftur til skipulags- og byggingarnefndar. Samþykkt samhljóða.
-
Skipulags- og byggingarnefnd - 307 Vésteinn Vésteinsson fh. Hofsstaða ehf. óskar eftir framkvæmdaleyfi til nytjaskógræktar á 53,6 hektara svæði í landi jarðarinnar Hofsstaða landnúmer 146408. Meðfylgjandi er hnitsettur uppdráttur af fyrirhuguðu skógræktarsvæði. Niðurstaða skipulags- og byggingarfulltrúa er að umbeðin framkvæmd sé ekki háð mati á umhverfisáhrifum. Skipulags- og byggingarnefnd leggur til við sveitarstjórn að umbeðið framkvæmdaleyfi verið veitt. Bókun fundar Forseti gerir tillögu um að vísa afgreiðslu málsins til liðar nr. 20 "Hofsstaðir 146408 - Umsókn um framkvæmdaleyfi" Samþykkt samhljóða.
-
Skipulags- og byggingarnefnd - 307 Þórólfur Gíslason kaupfélagsstjóri sækir, með bréfi dagsettu um breytingu á áður samþykktum uppdráttum af próteinverksmiðju að Skagfirðingabraut 51. Meðfylgjandi breyttir aðaluppdrættir dagsettir 2. sept 2016 með breytingu nr. 2 dagsett 21. júní 2017. Uppdrættir unnir hjá Stoð ehf. af Magnúsi Ingvarssyni kt. 171160-3249. Uppdrættir nr A- 100 til A-106. Verknúmer 531801.Erindið samþykkt. Bókun fundar Afgreiðsla 307. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 357. fundi sveitarstjórnar 28. júní 2017 með níu atkvæðum.
-
Skipulags- og byggingarnefnd - 307 Efemía Fanney Valgeirsdóttir kt. 140766-3219 og Egill Örlygssonkt.100967-5889 eigendur Daufár, landnr. 146159, óskum eftir heimild til þess að stofna byggingarreit í landi jarðarinnar, skv. meðfylgjandi afstöðuuppdrætti, sem gerður var á Stoð ehf. verkfræðistofu af Birni Magnúsi Árnasyni, dags. 16. júní 2017. Númer uppdráttar er S01 í verki nr. 778801. Um er að ræða byggingarreit vegna fyrirhugaðrar fjósbyggingar, vestur og norður af núverandi fjósi.Erindið samþykkt eins og það er fyrir lagt. Bókun fundar Afgreiðsla 307. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 357. fundi sveitarstjórnar 28. júní 2017 með níu atkvæðum.
-
Skipulags- og byggingarnefnd - 307 48.afgreiðslufundur byggingarfulltrúa lagður fram til kynningar. Bókun fundar 48. afgreiðslufundur byggingafulltrúa lagður fram til kynnningar á 357. fundi sveitarstjórnar 28. júní 2017.