Fara í efni

Fræðslunefnd - 122

Málsnúmer 1706004F

Vakta málsnúmer

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 357. fundur - 28.06.2017

Fundargerð 122. fundar fræðslunefndar lögð fram til afgreiðslu á 357. fundi sveitarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér. Þórdís Friðbjörnsdóttir kynnti fundargerð. Enginn kvaddi sér hljóðs.
  • Fræðslunefnd - 122 Leiðbeinandi verklag vegna manneklu í leikskólanum Ársölum lagt fram og samþykkt. Bókun fundar Forseti gerir tillögu um að vísa afgreiðslu málsins til liðar nr. 13 "Leiðbeinandi verklag vegna manneklu í Ársölum" Samþykkt samhljóða.
  • Fræðslunefnd - 122 Skóladagatöl leikskóla í Skagafirði fyrir árið 2017-2018 lögð fram. Nefndin samþykkir dagatölin með fyrirvara um að ákvörðun um sumarlokun er tekin í tengslum við fjárhagsáætlun hvers árs. Bókun fundar Afgreiðsla 122. fundar fræðslunefndar staðfest á 357. fundi sveitarstjórnar 28. júní 2017 með níu atkvæðum.
  • Fræðslunefnd - 122 Skóladagatöl grunnskóla í Skagafirði fyrir árið 2017-2018 lögð fram. Nefndin samþykkir dagatölin. Rætt var um opnunartíma frístundar (Árvistar). Sviðsstjóra falið að skoða málið nánar. Bókun fundar Afgreiðsla 122. fundar fræðslunefndar staðfest á 357. fundi sveitarstjórnar 28. júní 2017 með níu atkvæðum.