Sigríður Magnúsdóttir varaforseti, bar upp eftirfarandi tillögu: Undirrituð leggur til að byggðarráð fái heimild til fullnaðarafgreiðslu mála í sumarleyfi sveitarstjórnar samkvæmt III. kafla skv. 8. gr. samþykktar sveitarfélagsins. Sumarleyfið hefst 29. júní 2017 og lýkur 7. ágúst 2017. Sigríður Magnúsdóttir fyrsti varaforseti.
Tillagan borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða með níu greiddum atkvæðum.
Undirrituð leggur til að byggðarráð fái heimild til fullnaðarafgreiðslu mála í sumarleyfi sveitarstjórnar samkvæmt III. kafla skv. 8. gr. samþykktar sveitarfélagsins.
Sumarleyfið hefst 29. júní 2017 og lýkur 7. ágúst 2017.
Sigríður Magnúsdóttir fyrsti varaforseti.
Tillagan borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða með níu greiddum atkvæðum.