Kosning skrifara sveitarstjórnar til eins árs í senn, frá 6. júlí 2017, tvo aðalmenn og tvo til vara. Sigríður Magnúsdóttir 1. varaforseti, bar upp tillögu um skrifara sveitarstjórnar, aðalmenn og varamenn þeirra í sömu röð. Aðalmenn: Bjarki Tryggvason og Sigríður Magnúsdóttir Varmenn: Gunnsteinn Björnsson og Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir Aðrar tilnefningar komu ekki fram og skoðast þessir því rétt kjörnir.
Sigríður Magnúsdóttir 1. varaforseti, bar upp tillögu um skrifara sveitarstjórnar, aðalmenn og varamenn þeirra í sömu röð.
Aðalmenn: Bjarki Tryggvason og Sigríður Magnúsdóttir
Varmenn: Gunnsteinn Björnsson og Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir
Aðrar tilnefningar komu ekki fram og skoðast þessir því rétt kjörnir.