Útsýnisskilti á Reykjarhól
Málsnúmer 1706102
Vakta málsnúmerUmhverfis- og samgöngunefnd Svf Skagafjarðar - 129. fundur - 23.06.2017
Lagðar voru fram til kynningar tillögur frá Varmahlíðarstjórn að útsýnisskiltum á Reykjarhól við Varmahlíð. Um er að ræða þrjú "panorama" skilti með ljósmynd þar sem fjöll og helstu örnefni koma fram. Gert er ráð fyrir að skiltin séu staðsett ofan á heitavatnstanki Skagafjarðarveitna.
Veitunefnd hefur samþykkt uppsetningu umræddra skilta í samráði við Skagafjarðarveitur en erindið býður umsagnar skipulags- og bygginganefndar.
Veitunefnd hefur samþykkt uppsetningu umræddra skilta í samráði við Skagafjarðarveitur en erindið býður umsagnar skipulags- og bygginganefndar.
Gert er ráð fyrir að skiltin séu staðsett ofan á heitavatnstanki Skagafjarðarveitna.
Veitunefnd samþykkir uppsetningu umræddra skilta í samráði við Skagafjarðarveitur.