Kynnt bréf frá Markaðsstofu Norðurlands þar sem kynnt er leiguflug á milli Bretlands og Akureyrar sem hefst í janúar 2018. Flugið er á vegum bresku ferðaskrifstofunnar Super Break og er flogið frá nokkrum borgum í Bretlandi til Akureyrar. Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd fagnar beinu flugi á milli Bretlands og Norðurlands og vonar að þessi þróun geti haldið áfram.
Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd fagnar beinu flugi á milli Bretlands og Norðurlands og vonar að þessi þróun geti haldið áfram.