Skólaakstur skólaárið 2017/2018 - út-Blönduhlíð
Málsnúmer 1708096
Vakta málsnúmerSamstarfsnefnd með Akrahreppi - 35. fundur - 13.11.2017
Skólaakstur skólaárið 2017/2018 - út-Blönduhlíð. Samþykkt að deila kostnaði samkvæmt þeim útreikningum sem lágu fyrir fundinum. Sveitarfélögin greiða þann akstur sem snýr að þeirra nemendum eingöngu en deila akstri af sameiginlegum leiðum í samræmi við nemendafjölda.
Samstarfsnefnd með Akrahreppi - 36. fundur - 25.04.2018
Upplýst var að Sveitarfélagið Skagafjörður mun bjóða út skólaakstur nú í maí til næstu 5 ára. Rætt um mögulegt samstarf vegna sameiginlegra akstursleiða sveitarfélaganna, þ.e. út-Blönduhlíð. Málinu frestað.
Byggðarráð samþykkir erindið fyrir sitt leiti og vísar því til samstarfsnefndar með Akrahreppi til afgreiðslu og frekari útfærslu.