Fara í efni

Auglýsing umsóknar um byggðakvóta fiskveiðiársins 2017-2018

Málsnúmer 1709121

Vakta málsnúmer

Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd Svf Skagafjarðar - 49. fundur - 26.09.2017

Tekið fyrir erindi frá sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytinu þar sem bæjar- og sveitarstjórnum er gefinn kostur á að sækja um byggðakvóta fyrir fiskveiðiárið 2017-2018. Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd felur starfsmönnum sínum að sækja um byggðakvóta vegna byggðarlaga innan marka sveitarfélagsins.