Nefndalaun 2017
Málsnúmer 1709134
Vakta málsnúmerByggðarráð Svf. Skagafjarðar - 793. fundur - 14.09.2017
Á byggðarráðsfundi 10.nóvember 2016 vísaði Byggðarráð Sveitarfélagsins Skagafjarðar því til sveitarstjórnar að hafna hækkun á launakjörum fulltrúa í stjórnum, ráðum og nefndum sveitarfélagsins, sem gerði ráð fyrir 44% hækkun þingfararkaups sem kjararáð úrskurðaði um þann 29. október s.l. Sveitarstjórn samþykkti að hafna hækkun kjararáðs og fól byggðarráði að koma með aðra tillögu. Byggðarráð Sveitarfélagsins Skagafjarðar leggur til við sveitarstjórn að nefndarlaun sem bundin eru þingfarakaupi samkvæmt samþykktum sveitarfélagsins hækki um 15% í stað 44%.
Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 361. fundur - 29.11.2017
Á byggðarráðsfundi 10.nóvember 2016 vísaði Byggðarráð Sveitarfélagsins Skagafjarðar því til sveitarstjórnar að hafna hækkun á launakjörum fulltrúa í stjórnum, ráðum og nefndum sveitarfélagsins, sem gerði ráð fyrir 44% hækkun þingfararkaups sem kjararáð úrskurðaði um þann 29. október s.l. Sveitarstjórn samþykkti að hafna hækkun kjararáðs og fól byggðarráði að koma með aðra tillögu.
Byggðarráð Sveitarfélagsins Skagafjarðar leggur til við sveitarstjórn að nefndarlaun sem bundin eru þingfarakaupi samkvæmt samþykktum sveitarfélagsins hækki um 15% í stað 44%.
Tillaga byggðarráðs um hækkun nefndalauna um 15% borin upp til afgreiðslu og samþykkt með níu atkvæðum.
Byggðarráð Sveitarfélagsins Skagafjarðar leggur til við sveitarstjórn að nefndarlaun sem bundin eru þingfarakaupi samkvæmt samþykktum sveitarfélagsins hækki um 15% í stað 44%.
Tillaga byggðarráðs um hækkun nefndalauna um 15% borin upp til afgreiðslu og samþykkt með níu atkvæðum.