Fara í efni

Landsmót UMFÍ 2018

Málsnúmer 1709170

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 807. fundur - 14.12.2017

Dagskrárliður 8, mál 1709170 var settur fyrstur á dagskrá.
Ómar Bragi Stefánsson framkvæmdastjóri Landsmóts UMFÍ kom á fundinn og kynnti fyrirhugaða dagskrá og umfang Landsmóts UMFÍ 2018 á Sauðárkróki. Einnig sátu fundinn undir þessum dagskrárlið Gunnar Þór Gestsson stjórnarmaður í UMFÍ, Thelma Knútsdóttir framkvæmdastjóri UMSS, Indriði Einarsson sviðsstjóri veitu- og framkvæmdasviðs, Ingvar Gýgjar Sigurðarson verkstjóri veitu- og framkvæmdasviðs, Sigfús Ingi Sigfússon verkefnisstjóri, Bryndís Lilja Hallsdóttir verkefnisstjóri, Þorvaldur Gröndal forstöðumaður íþrótta- og æskulýðsmála, Selma Barðdal skólafulltrúi og Viggó Jónsson sveitarstjórnarmaður.