Rekstrarsamningur við skíðadeild
Málsnúmer 1709176
Vakta málsnúmerByggðarráð Svf. Skagafjarðar - 794. fundur - 19.09.2017
Byggðarráð samþykkir að fela sveitarstjóra að koma með drög að nýjum rekstrarsamningi við Skíðadeild Tindastóls með sama gildistíma og núverandi samningur.
Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 807. fundur - 14.12.2017
Bjarni Jónsson vék af fundi kl. 11:00.
Erindið áður á dagskrá 794. fundar byggðarráðs þann 19. september 2017. Lögð fram drög að samningi milli Sveitarfélagsins Skagafjarðar og Skíðadeildar Tindastóls um rekstur skíðasvæðisins í Tindastóli.
Byggðarráð samþykkir framlögð drög með áorðnum breytingum.
Byggðarráð samþykkir framlögð drög með áorðnum breytingum.