Atvinnulífssýning í Skagafirði 2018
Málsnúmer 1709210
Vakta málsnúmerAtvinnu-, menningar- og kynningarnefnd Svf Skagafjarðar - 49. fundur - 26.09.2017
Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd felur starfsmönnum sínum að kanna áhuga fyrirtækja, stofnana og félagasamtaka á því að halda atvinnulífssýningu í íþróttahúsinu á Sauðárkróki vorið 2018. Reynist almennur áhugi fyrir því samþykkir nefndin að standa fyrir sýningunni.