Fyrirspurn um sumarlokun á leikskólanum Ársölum 2018
Málsnúmer 1709243
Vakta málsnúmerFræðslunefnd Svf. Skagafjarðar - 124. fundur - 08.11.2017
Í ljósi bókunar hér á undan samþykkir fræðslunefnd að samfellt frí leikskólabarna verði þrjár vikur í stað fjögurra að þessu sinni. Engu að síður telur fræðslunefnd æskilegt að börn fái samfellt frí í að lágmarki fjórar vikur yfir sumartímann.