Safnastefna Byggðasafns Skagfirðinga 2018-2021 og ýmis álitamál
Málsnúmer 1710058
Vakta málsnúmerAtvinnu-, menningar- og kynningarnefnd Svf Skagafjarðar - 50. fundur - 30.10.2017
Til fundar komu Sigríður Sigurðardóttir og Guðný Zoëga frá Byggðasafni Skagfirðinga til almennrar yfirferðar yfir starfsemi og rekstur Byggðasafns Skagfirðinga.