Áfangaskýrsla flugklasans Air 66N
Málsnúmer 1710162
Vakta málsnúmerAtvinnu-, menningar- og kynningarnefnd Svf Skagafjarðar - 50. fundur - 30.10.2017
Lögð fram samantekt um starfsemi Flugklasans á liðnum mánuðum og yfirlit yfir það sem framundan er. Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd þakkar fyrir samantektina og vonar að reglubundið millilandaflug til Norðurlands eigi framtíðina fyrir sér.
Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 798. fundur - 02.11.2017
Lögð fram til kynningar áfangaskýrsla flugklasans Air 66N sem fjallar um starfið undanfarna mánuði. Flugklasinn sendir þakkir fyrir áframhaldandi stuðning sveitarfélagsins við flugklasann næstu tvö árin.