Fara í efni

Samstarfsnefnd með Akrahreppi - 35

Málsnúmer 1711012F

Vakta málsnúmer

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 361. fundur - 29.11.2017

Fundargerð 35. fundar Samstarfsnefndar með Akrahreppi lögð fram til afgreiðslu á 361. fundi sveitarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér. Gunnsteinn Björnsson kynnti fundargerð. Enginn kvaddi sér hljóðs.
  • Samstarfsnefnd með Akrahreppi - 35 Skólaakstur skólaárið 2017/2018 - út-Blönduhlíð. Samþykkt að deila kostnaði samkvæmt þeim útreikningum sem lágu fyrir fundinum. Sveitarfélögin greiða þann akstur sem snýr að þeirra nemendum eingöngu en deila akstri af sameiginlegum leiðum í samræmi við nemendafjölda. Bókun fundar Afgreiðsla 35. fundar Samstarfsnefndar með Akrahreppi staðfest á 361. fundi sveitarstjórnar 29. desember 2017 með níu atkvæðum.
  • Samstarfsnefnd með Akrahreppi - 35 Farið yfir stöðu á viðhaldi á árinu 2017 á mannvirkjum í sameiginlegri eigu sveitarfélaganna. Bókun fundar Afgreiðsla 35. fundar Samstarfsnefndar með Akrahreppi staðfest á 361. fundi sveitarstjórnar 29. desember 2017 með níu atkvæðum.