Fara í efni

Fjárhagsáætlun 04 2018

Málsnúmer 1711020

Vakta málsnúmer

Fræðslunefnd Svf. Skagafjarðar - 124. fundur - 08.11.2017

Hanna Dóra Björnsdóttir (varamaður Óskars G. Björnssonar), Kristín Sigurrós Einarsdóttir, Ólafur Atli Sindrason sátu fundinn undir liðum 4-5
Sviðsstjóri kynnti vinnu við fjárhagsáætlun.

Fræðslunefnd Svf. Skagafjarðar - 125. fundur - 22.11.2017

Rammi fyrir fjárhagsáætlun fræðslumála fyrir 2018 lagður fram og ræddur.
Áætlunin gerir m.a. ráð fyrir að skólahaldi á Sólgörðum verði hætt frá og með næsta skólaári vegna fækkunar nemenda.
Nefndin felur starfsmönnum fræðsluþjónustu að vinna áfram að gerð fjárhagsáætlunar.
Málinu vísað til byggðarráðs og seinni umræðu.

Fræðslunefnd Svf. Skagafjarðar - 126. fundur - 06.12.2017

Fjárhagsáætlun fyrir fræðslumál lögð fram og rædd. Úthlutaður rammi var 1.811.674.000 kr. en niðurstaða áætlunarinnar er 1.820.750.574 kr. Nefndin samþykkir áætlunina fyrir sitt leyti og vísar henni áfram til byggðarráðs og sveitastjórnar til seinni umræðu. Nefndin vill koma á framfæri þakklæti til sviðsstjóra og starfsmanna fyrir vel unna áætlun.