Fara í efni

Fræðslunefnd Svf. Skagafjarðar

126. fundur 06. desember 2017 kl. 13:00 - 14:00 að Sæmundargötu 7a
Nefndarmenn
  • Þórdís Friðbjörnsdóttir formaður
  • Guðný Hólmfríður Axelsdóttir varaform.
  • Sigurjón Þórðarson ritari
  • Björg Baldursdóttir áheyrnarftr.
  • Sigríður Garðarsdóttir fulltrúi Akrahrepps
Starfsmenn
  • Herdís Á. Sæmundardóttir sviðsstjóri fjölskyldusviðs
  • Bertína Guðrún Rodriguez verkefnastjóri á fjölskyldusviði
  • Sveinn Sigurbjörnsson skólastjóri tónlistarskóla
  • Ólafur Atli Sindrason áheyrnarftr. foreldra grunnsk.barna
  • Óskar G. Björnsson skólastjóri grunnskóla
  • Steinunn Ragnheiður Arnljótsdóttir áheyrnarftr. leikskóla
Fundargerð ritaði: Bertína Rodriguez sérfræðingur á fjölskyldusviði
Dagskrá

1.Fjárhagsáætlun 04 2018

Málsnúmer 1711020Vakta málsnúmer

Fjárhagsáætlun fyrir fræðslumál lögð fram og rædd. Úthlutaður rammi var 1.811.674.000 kr. en niðurstaða áætlunarinnar er 1.820.750.574 kr. Nefndin samþykkir áætlunina fyrir sitt leyti og vísar henni áfram til byggðarráðs og sveitastjórnar til seinni umræðu. Nefndin vill koma á framfæri þakklæti til sviðsstjóra og starfsmanna fyrir vel unna áætlun.
Judith Bischof áheyrnarfulltrúi foreldra leikskólabarna sat fundinn.

Fundi slitið - kl. 14:00.