Byggðarráð Skagafjarðar - 802
Málsnúmer 1711026F
Vakta málsnúmerSveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 361. fundur - 29.11.2017
Fundargerð 802. fundar byggðarráðs lögð fram til afgreiðslu á 361. fundi sveitarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér. Stefán Vagn Stefánsson kynnti fundargerð. Enginn kvaddi sér hljóðs.
-
Byggðarráð Skagafjarðar - 802 Lögð fram fjárhagsáætlun sveitarfélagsins og stofnana fyrir árin 2018-2022.
Byggðarráð samþykkir að vísa áætluninni til fyrri umræðu í sveitarstjórn. Bókun fundar Forseti gerir tillögu um að vísa afgreiðslu málsins til liðar nr. 20 Fjárhagsáætlun 2018-2022. Samþykkt samhljóða.