Gjaldskrá fæðis í grunnskólum Skagafjarðar 2018
Málsnúmer 1711197
Vakta málsnúmerByggðarráð Svf. Skagafjarðar - 803. fundur - 30.11.2017
Lögð fram tillaga um að gjaldskrá fæðis í grunnskólum Skagafjarðar hækki um 3,5% frá og með 1. janúar 2018. Vísað frá 125. fundi fræðslunefndar þann 27. nóvember 2017.
Byggðarráð samþykkir gjaldskrána og vísar henni til afgreiðslu sveitarstjórnar.
Bjarni Jónsson óskar bókað að VG og óháð Skagafirði leggjast gegn frekari hækkunum á gjaldskrá fæðis í grunnskólum Skagafjarðar og telja að stefna beri að því að gera þær gjaldfrjálsar.
Byggðarráð samþykkir gjaldskrána og vísar henni til afgreiðslu sveitarstjórnar.
Bjarni Jónsson óskar bókað að VG og óháð Skagafirði leggjast gegn frekari hækkunum á gjaldskrá fæðis í grunnskólum Skagafjarðar og telja að stefna beri að því að gera þær gjaldfrjálsar.
Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 362. fundur - 13.12.2017
Samþykkt á 803. fundi byggðarráðs 30. nóvember og vísað til afgreiðslu sveitarstjórnar.
Lögð fram tillaga um að gjaldskrá fæðis í grunnskólum Skagafjarðar hækki um 3,5% frá og með 1. janúar 2018. Vísað frá 125. fundi fræðslunefndar þann 27. nóvember 2017.
Bjarni Jónsson kvaddi sér hljóðs, óskar bókað að VG og óháð Skagafirði leggjast gegn frekari hækkunum á gjaldskrá fæðis í grunnskólum Skagafjarðar og telja að stefna beri að því að gera þær gjaldfrjálsar.
Þórdís Friðbjörnsdóttir tók til máls.
Ofangreind tillaga borin upp til afgreiðslu sveitarstjórnar og samþykkt með átta atkvæðum gegn einu.
Lögð fram tillaga um að gjaldskrá fæðis í grunnskólum Skagafjarðar hækki um 3,5% frá og með 1. janúar 2018. Vísað frá 125. fundi fræðslunefndar þann 27. nóvember 2017.
Bjarni Jónsson kvaddi sér hljóðs, óskar bókað að VG og óháð Skagafirði leggjast gegn frekari hækkunum á gjaldskrá fæðis í grunnskólum Skagafjarðar og telja að stefna beri að því að gera þær gjaldfrjálsar.
Þórdís Friðbjörnsdóttir tók til máls.
Ofangreind tillaga borin upp til afgreiðslu sveitarstjórnar og samþykkt með átta atkvæðum gegn einu.
Nefndin samþykkir tillöguna og vísar henni til byggðarráðs og seinni umræðu fjárhagsáætlunar.