Aðgengismál sundlauganna í Varmahlíð og Hofsósi
Málsnúmer 1711299
Vakta málsnúmerByggðarráð Svf. Skagafjarðar - 807. fundur - 14.12.2017
Lagður fram til kynningar tölvupóstur dagsettur 28. nóvember 2017 frá Sjálfsbjörg, landssambandi hreyfihamlaðra varðandi aðgengisverkefni sambandsins sem var notendaúttekt á sundlaugum. Sundlaugarnar í Varmahlíð og á Hofsósi voru skoðaðar og athugasemdir gerðar við aðgengi hreyfihamlaðra að báðum, utan og innan mannvirkis.