Umhverfis- og samgöngunefnd - 134
Málsnúmer 1712001F
Vakta málsnúmerSveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 362. fundur - 13.12.2017
Fundargerð 133. fundar umhverfis- og samgöngunefndar lögð fram til afgreiðslu á 362. fundi sveitarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér. Sigríður Magnúsdóttir kynnti fundargerð. Enginn kvaddi sér hljóðs.
-
Umhverfis- og samgöngunefnd - 134 Svavar Atli Birgisson, slökkviliðsstjóri, fór yfir fjárhagsáætlun Brunavarna Skagafjarðar fyrir árið 2018.
Umhverfis- og samgöngunefnd samþykkir fjárhagsáætlunina fyrir sitt leyti og vísar til Byggðarráðs. Bókun fundar Afgreiðsla 133. fundar umhverfis- og samgöngunefndar staðfest á 362. fundi sveitarstjórnar 13. desember 2017 með níu atkvæðum. -
Umhverfis- og samgöngunefnd - 134 Farið var yfir fjárhagsáætlun fyrir málaflokk 08 - hreinlætismál.
Umhverfis- og samgöngunefnd samþykkir fjárhagsáætlunina fyrir sitt leyti og vísar til Byggðarráðs. Bókun fundar Afgreiðsla 133. fundar umhverfis- og samgöngunefndar staðfest á 362. fundi sveitarstjórnar 13. desember 2017 með níu atkvæðum. -
Umhverfis- og samgöngunefnd - 134 Farið var yfir fjárhagsáætlun fyrir málaflokk 10 - umferðar- og samgöngumál fyrir árið 2018.
Umhverfis- og samgöngunefnd samþykkir fjárhagsáætlunina fyrir sitt leyti og vísar til Byggðarráðs. Bókun fundar Afgreiðsla 133. fundar umhverfis- og samgöngunefndar staðfest á 362. fundi sveitarstjórnar 13. desember 2017 með níu atkvæðum. -
Umhverfis- og samgöngunefnd - 134 Farið var yfir fjárhagsáætlun fyrir málaflokk 11 - umhverfismál fyrir árið 2018.
Umhverfis- og samgöngunefnd samþykkir fjárhagsáætlunina fyrir sitt leyti og vísar til Byggðarráðs. Bókun fundar Afgreiðsla 133. fundar umhverfis- og samgöngunefndar staðfest á 362. fundi sveitarstjórnar 13. desember 2017 með níu atkvæðum. -
Umhverfis- og samgöngunefnd - 134 Farið var yfir fjárhagsáætlun fyrir málaflokk 53 - fráveitu fyrir árið 2018.
Umhverfis- og samgöngunefnd samþykkir fjárhagsáætlunina fyrir sitt leyti og vísar til Byggðarráðs. Bókun fundar Afgreiðsla 133. fundar umhverfis- og samgöngunefndar staðfest á 362. fundi sveitarstjórnar 13. desember 2017 með níu atkvæðum.