Fara í efni

Landbúnaðarnefnd - 196

Málsnúmer 1712016F

Vakta málsnúmer

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 363. fundur - 23.01.2018

Fundargerð 196. fundar landbúnaðarnefndar lögð fram til afgreiðslu á 363. fundi sveitarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér. Gunnsteinn Björnsson kynnti fundargerð. Enginn kvaddi sér hljóðs.
  • Landbúnaðarnefnd - 196 Á sameiginlegan fund atvinnu-, menningar- og kynningarnefndar, landbúnaðarnefndar og umhverfis- og samgöngunefndar komu til viðræðu fulltrúar Vegagerðarinnar, Gunnar H. Guðmundsson svæðisstjóri, Heimir Gunnarsson tæknifræðingur og V. Rúnar Pétursson yfirverkstjóri.
    Áttu menn góðan fund þar sem rædd voru ýmis mál er varða starfsemi sveitarfélagsins og Vegagerðarinnar.
    Bókun fundar Afgreiðsla 196. fundar landbúnaðarnefndar staðfest á 363. fundi sveitarstjórnar 23. janúar 2018 með átta atkvæðum.